Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 178

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 178
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 hann beitti af nærfærni kórfélagans og til rnargra áratuga söng hann bassa í kirkjukór kirknanna hér í Fljótshlíð. Fyrir þá ómetanlegu liðveislu við starf kirkjunnar skal þakkað á þessari kveðjustund. Þrátt fyrir að segja megi að Helgi hafi verið heldur hlédrægur var hann mannblendinn, spilaði t.a.m. á harmonikku á dansleikjum og var forsöngvari á álfabrennum svo fátt eitt sé nefnt. Fyrir um 30 árum veiktist Helgi heiftarlega og var vart hugað líf. Hann átti lengi í veikindum þessum og trúlega hefur hann aldrei jafnað sig að fullu andlega eftir þær hremmingar. En upp úr veikindum sínum stóð hann og hélt lífinu áfram óbreyttu þaðan sem frá var horfið. Þegar aldur færðist yfir, flutti Helgi ásamt Þorbjörgu og Ragnari bróður sínum frá Bollakoti á Dvalarheimili aldraðra, Kirkjuhvol árið 1985, en Ólafur Þorri og Sigrún tóku við búinu, sem áður getur. Síðari árin var Helgi heilsutæpur en skýr í hugsun fram í andlátið. Honurn leið eins vel og kostur var á Kirkjuhvoli og síðar Lundi. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiðabólstað s Isleif Ingibjörg Jónsdóttir, Bjarkarlandi, Vestur-Eyjafjöllum Isleif fæddist 9. júní 1910 foreldrum sínum að Borgar- eyrum, hjónunum Jóni Ingvarssyni frá Neðra-Dal og Bóel Sigurleifu Erlendsdóttur frá Hlíðarenda. Hún var næst yngst 5 systkina, en nú er Sigríður ein eftirlifandi. For- eldrar hennar höfðu fyrst hafið búskap að Neðra-Dal og fluttu þaðan að Hlíðarenda og þaðan að Borgareyrum, sem var erfið búskaparjörð, sem sannarlega reyndi á fjölskyl- duna, að vinna úr öllu sem til féll, vera samhent, skipu- leggja störf sín vel og kunna að gleðjast yfir litlu. A heim- ilinu ríkti innri gleði þar sem frásögnin, ljóðið og lagið naut sín í sköpun foreldra og barna og einnig því að kunna að hlusta og taka tillit til. Þetta var skóli æskuheimilis hennar, sem hún bjó að þegar hún ung kynntist manni sínum á næsta bæ Árna heitnum Sigurðssyni á Steinmóðarbæ og giftust þau 1931 og hófu búskap fyrst eitt ár í Búðarhóls-austurhjáleigu, nú Hólavatni, síðan í Steinmóðabæ, en 1933 byggðu þau nýbýlið Bjarkarland úr landi Steinmóðabæjar og Miðeyjarhólms. Það var ekki auðvelt hlutskipti á þeim tíma að byggja upp nýbýli úr nær engu, takast á við ræktun jarðar með hestum og hestaplógnum og byggja upp húsin hvert af öðru með höndum einum saman og hyggjuviti. En saman tókst það hjá þeim tveimur, sem alltaf voru eins og eitt, gleði annars var gleði hins og viðfangsefnunum skiluðu þau saman í höfn. Nýbýlið þeirra varð að stórbýli með dug þeirra og barnanna, sem svo fljótt sem þau -176-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.