Goðasteinn - 01.09.2003, Side 179

Goðasteinn - 01.09.2003, Side 179
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 höfðu aldur til lögðu einnig sitt að mörkum, en þau voru: Sigurður f. 1932, Unnur f. 1934, en hún dó 1935, Trausti, f. 1936, Bragi f. 1938 og Valdimar f. 1946, en hann dó árið 2000. Árin þeirra að B jarkarlandi voru ár fjölskyldunnar saman, með ættingjum sínum, vin- urn og sumarbömunum. Gleði þeirra var að taka á móti gestum eftir hinum gamla ís- lenska sið, þar sem leitt var til stofu, talað saman og síðan veitingar fram bornar. Hún stjórnaði innan dyra, svo skipulögð og vinnusöm, matmálstímar alltaf nákvæmlega á sín- um tíma og hvernig hún hafði alltaf tíma aflögu til allra verka. Það var vegna þess að hún vaknaði fyrst og gékk síðust til náða og var fljótvirk, prjónaði þannig að prjónarnir sáust varla og spann þannig að söng í. Og utan dyra rakaði enginn hraðar og í fjósinu mjólkaði enginn hraðar. Þannig var hún, svo létt eins og hreyfingar hennar voru með gleði í aug- um. Árni vann í mörg ár utan heimilisins og aflaði þannig tekna og stóð þá Isleif að búinu með sonum sínum. Tíminn flaug hratt áfram, því fjölskyldunni leið vel saman á Bjarkarlandi. Trausti stofnaði sitt heimili með Ernu Markúsdóttur og flutti að heiman en bræðurnir þrír bjuggu félagsbúi með foreldrum sínum þar sem störfin utan dyra urðu þeirra. Árni lést 1983 en áfram var Leifa, eins og hún var oft kölluð af sínum nánustu, sama húsmóðirin, sem gladdist yfir að taka á móti og veita. Hún fylgdist vel með öllum sínum og minntist oft manns síns og las ljóðin hans og bréfin hans. Tíminn leið. Sigurður reisti hús fyrir sig og konu sína Connie á heimilinu um 1990 og Valdimar reisti sitt íbúðarhús með eiginkonu sinni Þórnýju Guðnadóttur nokkrum árum síðar, þar sem stefnt var að því að Isleif myndi njóta umönnunar þeirra. Án fyrirvara veiktist Valdimar í byrjun árs 2000 og lést 30. júní það ár. Þetta fékk mikið á ísleifu, sem mætti sínum veikinduin á sama tíma og fór um vorið það ár sem sjúklingur á hjúkrunar- heimilið að Lundi á Hellu, þar sem hún naut sérstakrar umönnunar allt til hins síðasta. Hún andaðist þar 20. mars. Útför hennar fór fram frá Stóra-Dalskirkju 30. mars 2002. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti Jóhanna Jónsdóttir frá Leirubakka í Landsveit Jóhanna Jónsdóttir var fædd á Minni-Völlum í Landsveit 8. október 1901 og því á 101 aldursári þegar hún lést. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðar- dóttir og Jón Sigurðsson búendur þar. Hún var þriðja í röð sjö bama þeirra hjóna og elst systkinanna er komust upp, en árinu áður en hún fæddist eignuðust foreldarar hennar andvana fædda tvíburadrengi, þá fæddist hún árið 1901, og næst henni að aldri var síðan Eyfríður sem var fædd -177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.