Goðasteinn - 01.09.2003, Page 185

Goðasteinn - 01.09.2003, Page 185
Goðasteinn 2003 Látnir 2002 góðrar heilsu, lífsgleði og starfskrafta, uns halla tók undan fæti á efti árum eftir annasaman dag. Síðustu sex árin dvaldi Jón á dvalarheimili aldraðra að Kirkjuhvoli og þar lést hann 15. maí s.l. Útför Jóns fór fram fram frá Ásólfsskálakirkju 25. maí 2002. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir, Fellsmúla Jónína Jónsdóttir frá Velli í Hvolhreppi Jónína Jónsdóttir var fædd á Velli í Hvolhreppi 12. maí 1939. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. ágúst 2002. Foreldrar hennar voru Jón Valur Gunnarsson bóndi á Velli, f. 12. nóv. 1909, d. 15. apríl 1977 og Jónína Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja frá Bolholti á Rangár- völlum, f. 12. júlí 1909, d. 21. mars 1970. Systir Jónínu er Svala, f. 30. mars 1938. Hún er gift Erni Bergssyni skipa- smið. Jónína ólst upp á Velli hjá foreldrum sínum við hefðbundin sveitarstörf. Hún sótti skóla á Hvolsvelli og lauk þaðan skyldunámi sínu. Móðir hennar þurfti að vera langtímum að heiman vegna vanheilsu. Þegar þær systur voru 14 og 15 ára héldu þær heimili með föður sínum í nær eitt ár í sjúkrafjarveru móðurinnar. Svala annaðist innistörf en Jónína, sem alla tíð unni skepnum, útiverkin ásamt föður sínum. Á unglingsárunum, eftir að skóla sleppti, vann Jónína gjarnan í sláturhúsi, í fisk- vinnslu í Hafnarfirði og fleira. Um 1960 kynntist hún eftirlifandi manni sínum, Jóni Benediktssyni járnsmið, en hann er fæddur í Reykjavík 8. apríl 1937. Jón flutti fljótlega inn á heimilið á Velli þar sem þau Jónína hófu sambúð. Þau gengu í hjónaband í Breiðabólstaðarkirkju á jóladag 1965. Fljótlega tók að fjölga í fjölskyldunni en fyrsta barnið, Jón Valur, fæddist 27. sept. 1961. Hann er húsasmiður í Reykjavík og er kvæntur Önnu Bjarneyju Sigurðardóttur. Næst kom Ingubjörg, f. 15. sept. 1962. Hún er sjúkraliði og lyfjatæknir búsett í Reykja- vík. Sambýlismaður hennar er Hjálmar Ævarsson. Þriðja barnið er Benedikt, f. 25. sept. 1964. Hann starfar við ljósleiðara og smíðar og er búsettur í Reykjavík. Fjórði í röðinni er Gunnar, f. 11. okt. 1966, húsasmíðanemi í Reykjavík, kvæntur Bjarnþóru Maríu Pálsdóttur og yngstur er Óskar, f. 24. feb. 1970, verslunarmaður í Reykjavík. Barna- börnin eru 11 talsins. Jónína helgaði krafta sína heimilinu algjörlega fyrstu hjúskaparárin enda fæddust börnin með stuttu millibili. Þau voru góðir uppalendur og samrýnd hjón, Jónína og Jón, enda æsingalaust fólk sem lagði sig fremur eftir rökræðum en ragni og refsingum og þarf ekki sérlega glöggan mann til að sjá það á börnum þeirra fimm. Jónína og Jón reistu sér hús á Vallarjörðinni og bjuggu þar lengst af sínum búskap en síðustu árin á Hvolsvelli. Hún unni heimahögnunum að Velli allt sitt líf því þar lágu rætur -183-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.