Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 194

Goðasteinn - 01.09.2003, Síða 194
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 leika á hljóðfæri, bæði harmónikku og orgelharmóníum, en sú kunnátta kom sér jafn vel á hennar yngri árum þegar dans var stiginn undir Jökli við undirleik hennar, og í kyrrð ellinnar þegar hugur hennar leitaði svölunar í kyrrð og tilbeiðslu sálmalaga sem fluttu henni á sinn hátt skýran boðskap trúarinnar, sem var henni kunnug og töm frá fyrsta fari, og ekki síst þeirra gersema sem hún átti í sjóði sínum. Olöf hleypti heimdraganum í fyllingu tímans, var í vistum og sá um matseld fyrir skipshöfn suður með sjó tvo vetur og var síðar ráðskona vegavinnuflokks á Akranesi. Þar starfaði hún síðar á saumastofu uns hún réðist til kjólameistara í Reykjavík og lærði fatasaum. Við þá iðn starfaði hún síðan um nokkurra ára skeið, eða til ársins 1951, þegar vatnaskil urðu í lífi hennar. Hinn 27. október það ár giftist hún Jóni Egilssyni, bónda á Selalæk á Rangárvöllum, sem látinn er fyrir áratug. Jón var þá ekkjumaður eftir Helgu Skúladóttur frá Keldum, og gekk Ólöf börnum þeirra fimm í móður stað. Þau eru Skúli, búsettur á Selalæk, í sambúð með Aðalheiði Finnbogadóttur, Þuríður Eygló, búsett á Sauðárkróki, gift Braga Haraldssyni, Egill, búsettur í Vestmannaeyjum, kvæntur Helenu Weihe, Helgi Svanberg, lést 1993, ekkja hans er Ásgerður Sjöfn Guðmundsdóttir í Lambhaga, og Svanborg, búsett á Bjólu, gift Sæmundi Birgi Ágústssyni. Við þennan fríða barnahóp sem Ólöf tók að sér á Selalæk, bættust þeim Jóni svo börnin fimm sem þeim varð auðið saman. Þau eru Bjarni, búsettur á Selalæk, kvæntur Kristínu Braga- dóttur, Bjarnveig, búsett í Vesturholtum í Þykkvabæ, gift Ármanni Ólafssyni, Bára, búsett á Hellu, gift Árna Þór Guðmundssyni, Þórir, búsettur á Selalæk, kvæntur Guðnýju Sig- urðardóttur, og Viðar, búsettur á Hvolsvelli, kvæntur Jónu Árnadóttur. Við lát Ólafar eru barnabörnin öll 38 að tölu og langömmubörnin 15. Með öllum þessum hópi fylgdist Ólöf grannt og bar velferð þeirra allra mjög fyrir brjósti. Hún var barngóð kona að eðlisfari, og börn urðu að sínu leyti meðal hennar kærasta samferðafólks. Hún færðist mikið í fang er hún settist í sæti húsmóðurinnar á Selalæk, en hugi og hjörtu stjúpbarna sinna vann hún undraskjótt og reyndist þeim sem besta móðir. Á heimilinu var einnig öldruð föðursystir Jóns, Guðríður Jónsdóttir, sem Ólöf annaðist og hjúkraði meðan hún lifði. Hjúskapur þeirra Jóns var farsæll og heimilis- lífið mótaðist af þeirri ákveðni og festu sem þau hjón bjuggu bæði yfir. Heimilið stóð um þjóðbraut þvera og þar var löngum gestkvæmt, ekki síst sökum margháttaðra félags- og trúnaðarstarfa Jóns, en sjálf var Ólöf einnig virk í félagsmálum kvenna hér í sveit um ára- bil, svo margir áttu erindi að Selalæk líka þess vegna, og nutu þar gestrisni og velvildar þeirra hjóna. Ólöf var heilsuhraust alla tíð, létt á fæti og snör í snúningum, vinnusöm og ósérhlífin, og vann heimilinu allt til gagns sem hún mátti. Hún var mikil ræktunarmann- eskja og gerði fagran trjágarð heima við bæ sem var henni til gleði og ánægju. Seinni árin sem Jón lifði átti hann við mikla vanheilsu að stríða. Ólöf annaðist hann vel í þeim veikindum og hlúði að honum eins og framast var kostur. Áratuginn sem hún lifði hann bjó hún áfram heima á Selalæk og naut þar nágrennis og samfélags barna sinna, uns hún fluttist að Lundi á Hellu 2001. Hún lést þar hinn 31. júlí síðastliðinn, á 87. aldursári. Útför hennar fór fram frá Keldnakirkju 10. ágúst. Sr. Sigurður Jónsson í Oclda -192-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.