Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 6

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 6
Michele Morgan. HIN GLÆSILEGA, franska stjarna með fögru, dreymandi augun, Michele Morgan, segir um sjálfa sig: „Ég hef alltaf vitað það, að ég mundi einhverntíma verða leikkona. Þegar ég var þriggja ára, las spámaður það í lófanum á mér, og því hef ég' alltaf starfað með það vissa markmið fyrir aug- um.“ — Foreldi'ar hennar hlúðu að þessari hneigð og leyfðu Mic- hele að taka sér tíma í allskonar leikfimi og auk þess settu þau hana til náms hjá frægum leikara. Þegar hún var 15 ára gömul fékk hún „statista“-hlutverk hjá kvik- myndafélagi einu. — Tveim árum seinna fékk hún hlutverk í kvik- mynd einni af tilviljun. Ein af vinkonum Michele hafði smáhlut- verk í myndinni, og þar sem hún varð veik meðan á upptökunni stóð, fékk Michele Morgan að koma í skarðið. Hún gekk undir próf, og kunnur leikstjóri, Marc‘ Allegret, bauðst til að gera samn- ing við hana. Hann var undir- skrifaður, þegar hún var 17 ára, á afmælisdaginn hennar. Fyrsta kvikmyndin, sem hún lék í var mjög vel tekið. Næst fékk hún sjálfan Charles Boyer til að leika á móti sér, og í „Hafskipabryggja í þoku“ lék hún móti Jean Gabin. — Mesta ánægja Michele Morg- an er að sjá kvikmyndir, þótt merkilegt sé. „Ég horfi á allskonar kvikmyndir, hvort heldur þær eru broslegs, alvarlegs eða glæpsam- legs efnis. Það er nauðsynlegt,“ segir hún. „Maður getur alltaf lært eitthvað, og kvikmyndin er skemmtileg kennsluaðferð.“ (J STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.