Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 7

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 7
Við ströndinA. SAGA EFTIR G. B. VARD ÞAÐ VAR smemma morguns. Róðrarbátarnir voru nýkomnir að landi með aflann. Hann var í þetta sinn óvenjumikill, og þessvegna var líf og fjör í sjómönnunum. Afl- anum var komið fyrir, bátarnir dregnir á land og veiðarfærin hreinsuð og hengd upp til þerris. Það var unnið rösklega, því að menn þráðu að komast sem fyrst heim og fá hvíld eftir margra daga erfiði. Þegar sjómennirnir höfðu lok- ið vinnu sinni, sagði einn aldrað- ur maður í hópnum, um leið og hann leit spyrjandi í kring um sig: — Hver skollinn hefur orðið af stráknum? Hefur nokkur ykkar séð Hans? Hann var hérna rétt áðan. — Hann gekk héðan fyrir stuttu, svaraði einn í hópnum gletnislega. Hann hefur sjálfsagt hlaupið heim að kránni, til þess að gæta að, hvort dóttir hans Ola er komin á fætur. Þessum orðum var tekið með hlátri í hópnum, en sá hlátur hljóðnaði er menn sáu reiðisvip gamla mannsins. — Nú, svo því er þannig varið, tautaði hann. Já, einmitt það! Síðan kastaði hann kveðju á fé- laga sína og gekk löngum og föst- um skrefum upp á malarkambinn. — Nú varð Jens gamli reiður, sagði einhver. — Já, og þá er ekki gott að verða fyrir barðinu á honum. Vestlings Hans, ég er hræddur um að hann fái varmar viðtökur, þegar hann kemur heim. — Honum er nú ekki heldur fisjað saman, drengnum þeim. Sjómennirnir fóru nú hver heim til Sín, og allt varð aftur hljótt og kyrrt niður við sjóinn. Þegar Jens var kominn upp á malarkambinn, sneri hann sér allt í einu við, steytti hnefana ógn- andi að kránni og tautaði: — Nei, gamli refur, á meðan ég get nokkru ráðið, verður ekkert af því. Hann rétti úr sér og augun tindruðu undir loðnum augabrún- unum. ★ JENS KAMP og Óli Jan höfðu verið óaðskiljanlegir vinir frá því þeir voru börn. En til allrar ó- #** 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.