Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 48

Stjörnur - 01.04.1951, Blaðsíða 48
að reyna ekki á sig. En Javel vildi ekki taka á sig' náðir fyrr en hann hefði fengið handlegginn sinn aft- ur. Hann fór niður á bryggju til þess að finna saltkaggann, sem hann hafði merkt með krossi. Hann var tæmdur og Javel tók handlegginn sinn, sem hafði geymzt vel í saltinu, hann hafði gengið saman en var nýlegur. Hann vafði hann inn í dúk og fór heim til sín. Kona hans og börn skoðuðu handlegginn í krók og kring, þukl- uðu á fingrunum og tíndu burt saltkornin, sem loddu undir nögl- unum. Svo var sent eftir snikkar- anum og hann látinn smíða ofur- litla kistu. Daginn eftir var öll áhöfn báts- ins við jarðarför. Bræðurnir gengu samsíða í líkfylgdinni. En í fararbroddi var meðhjálparinn og bar líkið undir hendinni. Javel yngri hætti sjómensku. Hann fékk ofurlítinn starfa í landi. Og þegar hann síðar meir var að segja frá þessu hörmulega atviki, bætti hann jafnan við með lægri róm: Ef bróðir minn hefði viljað láta skera á vaðinn þá hefði ég handlegginn minn enn þann dag í dag. En hann vill nú ekki missa af sínu. 48 ***
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.