Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 117

Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 117
115 Goðasteinn 2011 Rangárvallasýslu, helst orðaðir við Sjálfstæðisflokkinn, sem stóðu að stofnun þessa kaupfélags. Margir bændur sýslunnar komu að stofnun þess en of langt mál yrði að telja þá alla hér. Þó má minnast á þá er mynduðu fyrstu stjórnina; Guðmund Þorbjarnarson á Stóra-Hofi, formann, Skúla Thorarensen á Móeið- arhvoli, varaformann og ritara Guðmund erlendsson Núpi, Gunnar Runólfs- son, Syðri-Rauðalæk og lárus Á. Gíslason Þórunúpi. endurskoðendur voru séra erlendur Þórðarson í Odda og Bogi thorarensen í Kirkjubæ.18 fyrsti fram- kvæmdastjórinn eða kaupfélagsstjórinn var ingólfur Jónsson og er ekki úr vegi að geta hans nokkuð nánar, þar sem hann er sá maður er helst hafði áhrif á mótun og þróun byggðar á Hellu. ingólfur á Hellu eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 15. maí 1909 í Bjóluhjáleigu. Hann var kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Þórs frá stofnun þess 1935 til 1963, og stjórnarformaður eftir það til dauðadags 18. júlí 198419. Hann fór fyrst inn á þing sem uppbótarþingmaður á sumarþingi 1942 en var svo kos- inn sem 2. þingm. Rangæinga frá 1942-1953 og 1. þingm. Rangæinga frá 1953 til 1959, og 1. þingmaður Sunnlendinga frá 1959. Hann var viðskipta- og iðn- aðarráðherra frá 1953-1956 , auk þess að fara með heilbrigðismál, flugmál, og póst- og símamál. landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra var hann frá 1959 til 1971.20 Á Alþingi sat hann til 1978. Kaupfélagið byggðist hægt upp í fyrstu, varlega var farið í sakirnar, enda fjárráð lítil. Þegar Kristinn Jónsson bróðir Ingólfs flutti til Hellu árið 1939 með fjölskyldu, byggði hann fysta íbúðarhús þorpsins, Brúarland, en fyrir var ein- ungis húsakostur sá er keyptur hafði verið af Þorsteini en byggð hafði verið sölubúð við verslunarhús hans og vörugeymsla að auki.21 Það er svo ekki fyrr en 1942 að annað íbúðarhús þorpsins rís, sem kallað var Helluland, en þar voru á ferð Árni Jónsson sem kom úr landeyjum og kona hans Jakobína erlends- dóttir með son þeirra nokkra mánaða. 1943 kemur þriðja húsið, eyrarland.22 Árið 1944 eru skráðir íbúar á Hellu 43 og höfðu þá tvöfaldast frá árinu áður og íbúðarhúsin orðin átta.23 lengst af er Rangárvallahreppur alfarið bændasamfélag og hreppsnefndin þar af leiðandi skipuð bændum. en þegar fjölga fer á Hellu taka áherslur að 18 Kaupfélagssafn í Sögusetrinu á Hvolsvelli. fundargerðabækur Kaupfélagsins Þórs. 19 Sama. 20 Jón Þorgilsson. „ Í fararbroddi“. Hella 50 ára, afmælisdagskrá. Rangárvallahreppur 1977, bls. 31. 21 Kaupfélagssafn í Sögusetrinu á Hvolsvelli. fundargerðabækur Kaupfélagsins Þórs. 22 Þ.Í. Kirknasafn. Oddi á Rangárvöllum. BC 18. Sóknarmannatal 1934-1942. 23 Þ.Í. Kirknasafn. Oddi á Rangárvöllum. BC 19. Sóknarmannatal 1943-1952.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.