Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 156

Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 156
154 Goðasteinn 2011 setti þar upp barnaleikritið dýrin í Hálsaskógi á þessu ári. Í sýningunni tóku þátt fjöldi hæfileikaríkra áhugaleikara á öllum aldri og var umgjörðin öll sú glæsilegasta. Hjólreiðafélag var stofnað á árinu og mun það m.a. endurvekja hjólreiðahá- tíðina tour de Hvolsvöllur og hvetja íbúa sveitarfélagsins til þess að tileinka sér þennan þægilega ferðamáta þar sem það hentar. dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á hverju ári í Hvolsskóla. Njála lesin spjaldanna á milli ásamt annarri dagskrá yfir daginn. atvinnu- og ferðamál Atvinnumál eru alltaf í brennidepli í þessu sveitarfélagi sem öðrum. Slát- urfélag Suðurlands er stærsti vinnuveitandinn. landbúnaður er í föstum skorð- um og í þróun. Byggð hafa verið nokkur nútímafjós m.a. með mjaltaþjónum og tilraunir eru gerðar í ýmiskonar ræktun s.s. repju og fl. Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein og verulegar endurbætur gerðar á þjónustuhúsnæði N1 og veitingastaðarins eldstó Café á árinu. Á sama hátt hefur aðstaða til ferðaþjón- ustu verið í mikilli þróun og uppbyggingu víðar á svæðinu, nýir aðilar hafa tekið til starfa og þeir sem fyrir eru duglegir að byggja upp sína starfsemi. Sunnlenski sveitamarkaðurinn var opnaður í sumar á Hvolsvelli og þar tengj- arst þessar tvær atvinnugreinar. eldgosið breytti takti ferðaþjónustunnar á árinu. Í nægu var að snúast fyrir afþreyingarfyrirtækin en sumarvertíðin fór seint af stað en úr rættist að lokum og vertíðin lengdist inn í haustið. upplýsingamiðstöðin á Hvolsvelli opnuð fyrr en áætlað var vegna eldgossins eða frá því að gos hófst þann 20. mars. Jafnframt fékk hún nýja staðsetningu í félagsheimilinu Hvolnum. upplýsingamiðstöðin varð miðstöð upplýsinga vegna eldgossins en jafnframt miðstöð og aðstaða fyrir fjölmiðla sem fylgdust með gosinu. Sveitarfélagið vinnur á hverju ári að því að bæta aðgengi að helstu ferða- mannastöðum svæðisins í samstarfi við landeigendur, hagsmunaaðila, Vega- gerðina og ferðamálastofu. unnið var að uppsetningu tröppur við Seljalands- foss, bætt aðgengi að drumbabót, endurbætur við Þorsteinslund og Glugga- foss, undirbúnar voru frekari framkvæmdir við Skógafoss og Seljalandsfoss og göngustígar í Þórsmörk og á fimmvörðuhálsi endurbættur. undirbúnir voru sérstakir iceland inspires tónleikar á Hamragörðum í tengslum við markaðsátak ferðaþjónustunnar á landsvísu inspired by iceland þann 1. júlí. Því miður varð að færa þá til Reykjavíkur, þar sem þennan dag brast hann á með stormi á Suðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.