Goðasteinn - 01.09.2011, Síða 170

Goðasteinn - 01.09.2011, Síða 170
168 Goðasteinn 2011 einar ingvarsson einar ingvarsson var fæddur í húsinu við laugaveg 20a í Reykjavík hinn 23. maí 1924 og ólst þar upp í faðmi vel megandi foreldra, hjónanna ingvars Sig- urðssonar bankamanns, cand. phil., f. 1885 - d. 1952 og Mörtu einarsdóttur kaupmanns, f. 1896 - d. 1953. Þeim hjónum varð 5 barna auðið og var einar eini drengurinn og annar í röðinni, en systur hans eru þess- ar í aldursröð: Kristín fædd 1922, Anna Ragnheiður fædd 1926, ingunn fædd 1929 og yngst er Bergljót fædd 1930. einar lést á elliheimilinu Grund 1. september 2010. einar óx úr grasi í miðbæ Reykjavíkur á öndverðri síðustu öld, upplifði þær gríðarlegu breytingar sem urðu á þessum ört vaxandi bæ þar sem flestir þekktu eða könnuðust hver við annan, menn ríðandi eftir laugaveginum ellegar hesta- kerrur á ferð með vörur í verslanir, í að verða stór og erilsöm borg með viðeig- andi kostum og göllum sem slíkum samfélögum gjarnan fylgir. Hann stundaði barna- og unglingaskólanám sitt við Miðbæjarskólann í Reykjavík sem stendur við tjörnina. Að því námi loknu lá leið hans nánast í næsta hús til áframhaldandi mennta en hann lauk einmitt stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1945. eftir það lá leið einars út á vinnu- markaðinn en hann rak um árabil kjörverslunina Hofteig að laugavegi 20a, einmitt í því húsi sem hann fæddist í, en veslunin dró nafn sitt af fæðingarstað móður hans, Hofteigi á Jökuldal. eftir að hann hætti rekstri verslunarinnar hóf hann störf við Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna Klett en réðst síðar til starfa hjá Reykjavíkurborg hvar hann starfaði meðan aldur leyfði. Þann 27. febrúar árið 1954 kvæntist einar Sólveigu Magnúsdóttur frá Árna- gerði í fljótshlíð en hún var f. 6.sept. 1926. Þau hófu búskap sinn í bárujárnshúsi við Bergþórugötuna og bjuggu þar þangað til þau fluttu í hús sitt í Barðavogi 26, þar sem þau bjuggu meðan bæði lifðu. einari og Sólveigu varð ekki barna auðið en fyrir átti Sólveig soninn Magn- ús Óskarsson trésmíðameistara en hann er f. 29.11.1948. eiginkona hans er Þur- íður Jónsdóttir og eru börn þeirra Jón Arnar, Harpa Sigríður og einar Kári. Við fráfall Sólveigar í maí 1996 missti einar ekki einasta lífsförunaut sinn heldur einnig sinn hjartans vin. Hann seldi húseign sína í Barðavogi fljótlega eftir fráfall hennar og keypti sér íbúð í háhýsi við Klapparstíg og bjó þar alveg til síðust áramóta, en þá hafði hann legið á spítala um nokkurt skeið og eftir spítalavistina flutti hann inn á Grund þar sem hann lést 1. sept sem áður getur. einar ingvarsson var ljúfur maður, gamansamur og léttur í lund en ábyrgur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.