Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 179

Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 179
177 Goðasteinn 2011 eiginmaður hennar var Hannes Árnason frá Hrólfsstaðahelli í landsveit, f. 27. apríl 1907, d. 12.mars 1990, en þau gengu í hjónaband árið 1941 og bjuggu fyrstu 5 árin í Rvk. og eignuðust fimm börn en þau eru; Jóhanna f. 1942, Erna f. 8. okt. 1945, tvíburarnir - Árni og Sigríður f. 1947 og drengur f. 1955 er lést nokkurra daga gamall. Halldóra og Hannes fluttu að Andakílsárvirkjun í desember 1947 þar sem hann stafaði sem vélstjóri við nýbyggða virkjunina í þrjú ár, en þá fluttist fjöl- skyldan að Hvammi í Skorradal og bjuggu þau hjón þar hefðbundnu búi til 1957 að þau fluttust að Austvaðsholti í Landsveit og bjuggu þar í 7 ár. Þá fluttu þau að Rauðalæk þar sem Hannes vann í pakkhúsinu og Halldóra sá um mötuneytið og þvottahúsið á vegum kaupfélagsins. Árið 1970 hófu þau búskap að Brekkum í Holtum og bjuggu þar til 1987, að þau brugðu búi sökum aldurs og fluttu að Þingskálum 12 að Hellu. Á Brekkum var tvíbýli. Jónas og Alla bjuggu með börnin sín í austurbænum og sambýlið var sérlega gott og fjölskyldurnar nánast eins og ein fjölskylda. Aðal og einkenni samskiptanna var samhjálpin og vináttan milli bæjanna tveggja og þegar flutt var í burtu hélst sú vinátta alla tíð. Halldóra var mikil húsmóðir og átti fallegt heimili þar sem gestrisnin og hjartahlýjan var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir umfangsmikil bú- og heimilisstörf fann hún tíma til þess að sinna hannyrðum sem léku í höndum hennar, óf þónokkuð á árum áður, prjónaði og saumaði út af listfengi. Ótaldar eru þær flíkurnar, stórar og smár, hosur og húfur, vettlingar og treflar sem hún hefur prjónað á börnin sín og niðjana í gegnum árin. Sam- skiptin við afkomendurna og ástvini, gæfa þeirra og gleði, var yndi hennar og áhugamál, og fyrir allan þann hóp var gott að eiga hana að. Hún var lífsins kona, mannblendin í eðli sínu og félagslynd, lífsgleðin geisl- aði af henni, jákvæð, traust og heilsteypt. Hún sá ekki vandamál, heldur verkefni sem þurfti að leysa. Veðrið var aldrei vont, heldur misgott. Hún var heilsuhraust með afbrigðum og vissi ekki hvað athafnaleysi var. létt á fæti og lét sér ekki muna um langar göngur þó háöldruð væri orðin. Hún tók virkan þátt í félgas- starfi eldri borgara og stundaði golfið af miklu kappi, synti og spilaði félagsvist. Hún var áhugamanneskja um handbolta og sleppti ekki úr landsleik. Hún var sérstaklega heiðruð af Íþróttasambandinu sem sérlegur stuðningsmaður hand- boltadrengjanna okkar. Hún var skemmtileg í viðræðu, fróð og minnug, kunni feyknin öll af ljóðum og vísum sem hún brá fyrir sig við hin ýmsu tækifæri, og gat farið með heilu ljóðabálkana utanbókar. Hún var kona hreinskiptin, hafði skoðanir, laus við alla hræsni og væmni. Hún leit með þakklæti yfir farin veg og taldi sig ham- ingjumegin í lífinu, en hún var tilbúin til brottfarar, og hún sagði við börnin sín:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.