Goðasteinn - 01.09.2011, Page 193

Goðasteinn - 01.09.2011, Page 193
191 Goðasteinn 2011 Magnús sigurjónsson frá Hvammi. Hann fæddist í Hvammi 10. mars 1914 foreldrum sínum Sigurjóni Magnússyni frá Hvammi og Sigríði Einarsdóttur frá Varmahlíð og var næst yngstur fimm systkina, drengs sem dó í fæðingu, einars, sem lést 1961, tryggva, sem lést sviplega við nám á bænda- skólanum á Hólum 1942 og Þuríðar sem er nú ein eftirlifandi. Árin hans Magnúsar voru sem meistaranám í smiðju föður hans með bústörfum frá unga aldri og í eldhúsi móður hans með hreppstjóranum afa hans og ljósmóðurinni með sínum kærleiksgeisla, Þuríði Jónsdóttur ömmu hans. Hann lauk sínu barnaskólanámi með sínni fögru og stílhreinu rithönd, sem eins og sýndi hug hans og hæfi- leika. Hann fór á vertíðir til Vestmannaeyja og vann þar einnig við smíðar og í smiðju. Hann fór einnig til Reykjavíkur á togara og í siglingar og vann þar um tíma á uppgangstíma setuliðsins. Á afmælisdegi sínum 1939 giftist hann Sigríði Jónu Jónsdóttur frá Björn- skoti, sem ætíð var nefnd lóa og hófu þau búskap saman að efri-Rotum. Við lát tryggva voru þau kölluð heim að Hvammi til að búa þar með foreldrum Magnúsar á heimilinu hér undir eyjafjöllum, sem var í gestagötu allra sem um veginn fóru, eða eins og sr. Sigurður einarsson, skáld í Holti, sem var heim- ilisvinur fjölskyldunnar, orti til Magnúsar í einu erindi ljóðs á fimmtugsafmæli hans: “Kynslóðir þrjár hafa heilsað og horfið, - en Hvammurinn var eins og fyrr; - beið opnum faðmi með opin hjörtu – og opnar hverjar dyr.” Gestadyrnar í Hvammi voru opnar allan sólahringinn árið um kring með veisluborði, sem varð að veita móttöku, sem erfitt er að skilja í dag hvernig það var mögulegt með öllu heimafólkinu, gestum til lengri tíma, sumarbörnunum og börnunum þeirra sem höfðu fæðst hvert af öðru: einar f. 1939. Jón ingi f. 1940, en hann lést 1967, tryggvi Þór f. 1941, Sigríður f. 1943, Anna f. 1944, Sigurjón f. 1945 og Hugi f. 1949. Og þegar tímar liðu komu barnabörnin, sem nutu heimsókna að Hvammi og hlýju afa og ömmu. Gleði og umönnun Magnúsar og lóu gleymist ekki, né ákveðni Magnúsar um að hver og einn gerði matnum góð skil. Hann hafði erft handlagni föður síns og var oft kallaður að heiman til smíða og starfa. Hann vann að byggingu Ásólfsskálakirkju með föður sínum sem var yfirsmiður kirkjunnar og söng í kirkjukórnum, sem hér er þakkað fyrir. Gleðin og söngurinn var í sál hans og lífsmótun, með ákveðni um að leggja sitt af mörkum og segja sínar skoðanir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.