Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 210

Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 210
208 Goðasteinn 2011 Við tóku árin þeirra Páls og Vilborgar, fyrst í litlu húsrými að Steinum 1 hjá bróður Páls og konu hans, Sigurbergi og elínu. Þau giftu sig á jólum 1952 og upp frá því urðu jóladagarnir stærsta hátíð fjölskyldunnar, þar sem bænheyrsla og lífshamingja þeirra tveggja tengdist, þau tvö alltaf eins og eitt í starfi sínu og lífi, með gagnkvæmri virðingu, kærleika og ást. fyrstu börnin þeirra fæddust að Steinum 1, Guðlaug, Bergur og elín. Sam- hliða stofnuðu þau nýbýlið Hvassafell út úr jörðinni að Steinum 1 og byggðu upp öll útihús og íbúðarhúsið, sem þau fluttu inn í 1956. Þar fæddust hin börnin þeirra, Rútur, Sigurjón, Jón Þormar og Páll Magnús. Hvernig þetta var hægt, er erfitt að skilja, þó nálægt sé í tíma. En það tókst með vinnu þeirra beggja og barnanna, svo fljótt sem þau gátu lagt þeim lið og með samhjálp sveitunga við byggingarnar, eins og þekkt var hér undir fjöllum. Búið stækkaði smátt og smátt og Páll sótti vinnu víðsvegar að heiman og þá var Bogga sannarlega bóndi og bústólpi heima og því vel virt. Þessi bústólpi var Bogga alla ævi. Hún fór í verkin utandyra með manni sínum, að mjólka og gefa og á sumrin að raka, jafnframt húsmóðurstörfunum, sem svo oft voru unnin þegar aðrir sváfu. Og með börnunum þeirra voru alltaf tvö til þrjú sumarbörn, sem tengdust þeim og síðan ættingjar og gestir, sem þótti gott að sækja þau tvö heim. Þegar börnin þeirra fóru til náms í skóla, var Bogga besti kennarinn þeirra, sem fór yfir námsefnið með þeim, útskýrði og hlýddi yfir. Jafnframt þessu lagði Vilborg mikið til félagsstarfsins í sveitinni, var dug- mikil kvenfélagskona, sem hlífði sér ekki við bakstur og að leggja góðum mál- efnum lið, var í sóknarnefnd þessarar kirkju og spilaði keppnisbridge frá því bridgefélagið var stofnað og mundi spilin næstu daga í umræðunni um hvernig til hefði tekist. Allt þetta er hér þakkað. eftir að börnin höfðu farið til náms eða stofnað sín heimili sótti Bogga vinnu útífrá í sláturhúsi á haustin og í mörg ár vann hún við ræstingar í Hér- aðsskólanum í Skógum. yngsti sonur þeirra, Magnús kom heim að námi loknu og tók við búi foreldra sinna 1991, en Páll og Vilborg nutu þess að taka á móti barnabörnum sínum, ættingjum og vinum og að leggja af mörkum til barnanna sinna og annarra vina og ættingja, silung úr Holtsós, slátur og kjöt frá hausti með garðávöxtum, ásamt því sem bakað var og síðan að gleyma ekki afmæl- isdögum barnabarnanna með glaðningi og afmælisgjöf. Páll andaðist 8. mars 1998. Bogga hafði sjálf greinst með krabbamein nokkr- um árum áður, en var þegar frá því veikin greindist staðráðin í að sigra, eins og hún hafði alltaf sigrað viðfangsefni lífsins, sem hún tókst á við. Hún hélt heimili með Magnúsi þar til hún flutti á Hvolsvöll 2007, þegar hún keypti sér þar lítið einbýlishús að Njálsgerði 15 og kom upp sínum garði þar. Það breyttist ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.