Goðasteinn - 01.09.2010, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.09.2010, Blaðsíða 49
47 Goðasteinn 2010 þeim var úthlutað. Nemendur greiddu sjálfir fyrir þau gögn sem þau fengu í skólanum. Skóladagurinn var vel skipulagður og nemendur vissu alltaf hvað var framundan. Óskar man þó ekki eftir því að þau hafi fengið stundatöflur. Uppröðun í skólastofunni var þannig að stelpur sátu öðru meg- in en strákarnir hinu megin og var reynt að láta jafnaldra sitja saman. Stelpur og strákar sátu aldrei sam- an. Borðum var raðað þannig að tveir og tveir sátu hlið við hlið og snéru borðin að töflunni. Nemend- ur fóru með bækur í skólatöskum á milli heimilis og skóla, því það var alltaf sett fyrir og ætlast til að þeir lærðu heima. Elstu nemendurnir æfðu leikrit hjá Halldóri og Katrínu konu hans, sem svo var sýnt fyrir foreldra og gesti. Selt var inn á þessa skemmtun og ágóðinn notaður í skólaferðalag, sem farið var í að vori. Óskar man vel eftir ferðalaginu sem hann fór í, en þá var farið að Gullfossi og Geysi. Farið var með rútu, sem var áætlunarrúta og gist eina nótt. Einhverra hluta vegna þurfti bílstjórinn að fara til Reykjavíkur og þess vegna fóru nemendur í óvænta ferð til höfuðborgarinnar. Þar voru söfn heimsótt t.d. Náttúrugripasafnið og Þjóðminjasafnið. Einu skiptin sem foreld- um var boðið í skólann var þegar þessar sýningar voru, annars voru lítil sem engin samskipti við heimilin. Á vorin voru tekin próf í öllum námsgreinum og þá komu nemendur, sem fengu kennslu í Hlíðarendakoti, í Fljótshlíðarskóla og tóku prófin á sama tíma. Það er Óskari minnisstætt í einu prófanna þegar spurt var hvar úlfaldar héldu sig og svarið var eyðimörk að einn nemandi freistaði þess að kíkja á hjá öðrum og sá greinilega ekki nógu vel og skrifaði eyrnamergur ! Skóladagurinn gekk yfirleitt vel og ekki var mikið um agavandamál. Sumir settu teiknibólu í sæti kennarans og voru með smávægileg prakkarastrik, en oftast fóru menn eftir fyrirmælum og voru prúðir og stilltir. Það kom þó fyrir að nemendur voru erf- iðir og þá fóru þeir stundum heim og komu jafnvel ekki meir það sem eftir var skólaskyldunnar, en það voru undantekningar. Óskar fór tvisvar sinnum á sundnámskeið til Hveragerðis á vegum skólans. Hann fór fyrst sumarið sem hann var 15 ára gamall (1941) og líka sumarið Mynd úr vinnubók Óskars af uppröðun í skólastofunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.