Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 66

Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 66
64 Goðasteinn 2010 frá atviki sem henni var minnisstætt. Einhverju sinni þegar hún var kúasmali var hún að reka kýr nálægt hólnum. Tók hún þá allt í einu eftir því að innan um kýrnar er kominn ókunnugur kálfur sem hún kannaðist ekki við. Ekki löngu seinna þegar komið var fram hjá hólnum var kálfurinn horfinn og sást hvergi. Tekið skal fram að þessi frænka mín var mjög glögg og eftirtektarsöm. Uppi á Hulduhól er rúst eða ummerki af kofatóft. Svo heyrði ég sagt að eitthvað hafi orðið endasleppt hjá þeim sem ætluðu að hafa þarna gripahús. Haglendi var að mestu votar mýrar sums staðar blautar og illar yfirferðar. Þeim var skipt af lág- um þýfðum hólabörðum, sem kallaðir voru rimar. Vel mætti álíta að þetta hafi verið sviplaust land en svo er ekki. Mýrin var gædd sterkum litbrigðum hinna ýmsu árstíða og þar þreifst hinn fjölbreyttasti gróður sem fyllti loftið angan á hlýjum sumardögum. Ennþá man ég sterkan blóðbergsilminn. Á flóðum og tjörnum syntu álftir, endur og margs konar aðrir fuglar. Það verptu margar tegundir þeirra þarna í mýrinni. Þetta landslag átti sér sín örnefni eins og alls staðar annars staðar. Ég tek nokkur dæmi svo sem: Langirimi, Svörtubakkar, Skyggnir, Magnúsartóft, Hreiðartóft, Flóðhólar, Ásgeirsholt, Hulduhóll, Sels- rof, Brúnir og Þverbrúnir. Gömlu kvíar voru stuttan spöl norðan við vesturbæ. Það voru kofarústir frá þeim tíma þegar fráfærur tíðkuðust. Sumir staðir þess- ara örnefna hafa nú verið sléttaðir út og sjást ekki lengur. Mikinn þátt í því að svo er, er sá að allt land þarna er hægt að slétta út og rækta. Landeyjar eru víst eina sveit þessa lands þar sem ekkert grjót finnst nema aðflutt, að undanskil- inni möl í árfarvegum. Það vakti undrun hve tiltölulega stórum steinum og hellum menn höfðu viðað að sér á fyrri tíð. Ég man sérstaklega eftir því í þessu sambandi að fyr- ir framan hlöðuna á mínum bæ var steinn sem barðir voru á þorskhausar og hertur fiskur. Ég man líka eftir grjóti sem notað var í hleðslu. Það voru steinar sem hlaðið var í kálgarðshlið austan við austurbæ. Venjulega voru þeir teknir úr hliðinu á vorin þegar verið var að bera áburð í garðinn en var síðan vandlega hlaðið þar aftur að verki loknu. Mig minnir að ég heyrði það sagt, að þetta grjót væri úr grunni kirkju eða bænahúss sem verið hafði í Hildisey á sínum tíma. Nú eru steinar þessir löngu týndir eins og flest hið aðflutta grjót svo sem fiska- steinninn og bæjarhellurnar. Mikið af hellum var líka notað í árefti á bæjar- og gripahús áður en bárujárnið kom til sögunnar. Á vorin var dyttað að ýmsu sem þurfti lagfæringar við. Það voru stungnir kekkir í mýrinni. Þeim var staflað upp í borgir eða kastala er voru látnir standa til hausts að þeir voru notaðir til vegghleðslu. Okkur krökkum þótti stundum gaman að leika okkur í kekkjaborgunum en það vakti nú ekki hrifningu hjá þeim fullorðnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.