Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 136

Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 136
134 Goðasteinn 2010 skugga um, hvort öruggt væri að hann ætlaði að sækja um Odda og fór því heim til hans, en þegar ég kvaddi þar dyra var hann ekki heima. Konan hans kom til dyra og ég sagði henni erindið. Hún svaraði mér því, að Emil ætlaði að sækja um Akranes. Ég varð ekki undrandi á því. Emil hafði hlotið hæstu einkunn í predikun á prófinu, 15 stig af 16 mögulegum. Ég lét þess getið við frúna, að ég hefði ekki ætlað mér að sækja um Odda á móti Emil. Hún taldi þá, að ég hefði ekki þurft að draga mig í hlé vegna Emils, hann hefði bara náð kosningu, eins og hún orðaði það. Ég fór ánægður af fundi hennar. Ég var þá samstundis viss um, hvað ég ætlaði að gera. Ég sótti um Odda. Aðrir, sem það gerðu, voru þeir sr. Yngvi Þórir Árnason, sem þá var prestur í Árnesi á Ströndum, og sr. Valgeir Helgason, prestur á Ásum í Skaftártungu. Nú kom að því að ég þyrfti að sýna mig þar eystra. Hvítasunnuhátíðin fór í hönd snemma í júní. Ég ætlaði mér að fara norður til Akureyrar og heimsækja foreldra mína og vera þar um hátíðina, en fá að predika í kirkjunum þar eystra á trinitatis. Til þess að þetta gæti gengið eftir þurfti ég að tala við biskupinn, Hr. Sigurgeir Sigurðsson, og arkaði því dag nokkurn, vestur á Öldugötu, um nón- leytið þar, sem heimili og biskupsstofa voru þá í húsi, sem heitir Vesturhlíð. Ég gekk þar upp á stigapall við útidyr og hringdi dyrabjöllu. Ég beið lengi á pallinum eftir því að dyrum yrði lokið upp. Ég var í þann veginn að hringja öðru sinni, þegar kona gekk inn um garðshliðið við húsið. Hún var fremur lág vexti og af léttasta skeiði, vel klædd, í bláleitri kápu, með hatt á höfði. Hún gekk rösklega upp stigaþrepin og upp á pallinn þar, sem ég stóð, en í sama mund og hún kom var dyrum lokið upp, og hún gekk rakleitt inn á undan mér. Hún átti erindi við biskupinn, og ég hlaut því að bíða, þar til hún lyki erindinu. Að því kom, að mér væri vísað til stofu biskupsins. Ég bar þar upp erindi mitt að fá að predika á kirkjum Oddaprestakalls á trinitatis og sagði ástæðu þess, að ég hafði valið svo. Biskupinn sagði þá að svo gæti ekki orðið, því að hann hefði verið að láta þann dag í hendur sr. Yngva Þóris. Móðir hans hefði verið að ganga frá því, svo að ég yrði að predika á hvítasunnuhátíðinni. Ég varð auðvitað að taka því. Næst lá leiðin til sr. Erlends, þar sem hann vann á skrifstofu ríkisskattstjóra. Erindið var að biðja hann um leiðbeiningu um það, hvar hugsanlegt væri, að ég gæti fengið gistingu þar eystra, þegar ég færi til að skoða mig um og predika. Hann benti mér á að hringja að Efrahvoli í Hvolhreppi og beiðast þar gistingar hjá Páli Björgvinssyni og konu hans, Ingunni Ósk Sigurðardóttur. Þetta gerði ég og fór strax þangað austur og var þar mjög vel tekið. Þetta var sennilega 10 dögum fyrir hvítasunnu. Þegar þangað var komið fór Páll að leggja mér til lífs- reglur og vildi senda mig á sérstaka bæi. Hann útvegaði mér bíl og bílstjóra, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.