Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 161

Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 161
159 Goðasteinn 2010 anum frá 1553. Þar gæti líka verið fundið Goðalandið, sem vottorðin áttu við, sem sr. Erasmus lagði fram fyrir dóminn að Kirkjulæk, þegar hann var að ná undir kirkjuna afréttarlandi bændanna undir Eyjafjöllum. Á vitnastefnunni að Holti 15. júní 1720, voru bændur spurðir um hvar Goða- landsafréttur liggi og hvort þeir viti um nokkurn annan afrétt með því nafni. Svör bændanna við þessum spurningum er ekki að finna í þeim hluta bókunar- innar sem tiltækur var við ritun þessarar greinar, enda var hann fenginn úr skjölum Breiðabólstaðarkirkju og þá ekki víst að allir forráðamenn hennar hafi kært sig um að varðveita þann hluta bókunarinnar, sem gæti hafa verið þeirra málstað óhagstæðari. Eftir að greint hefir verið frá nöfnum og aldri þeirra manna, sem vitnisburðir eru hafðir eftir í Kirkjulækjardómnum frá 1578 um Goðaland, segir svo: „hverir menn undir sín innsigli og svarinn eið ekki annað sannara vita en þessi Goða- landsafréttur væri og hefði verið haldinn vafalaus kirkjunnar eign á Breiðaból- stað.“ Þetta orðalag „þessi Goðalandsafréttur“ bendir til þess, að til hafi verið fleiri en einn Goðalandsafréttur. Spurningin til bændanna á vitnastefnunni í Holti, um hvort þeir viti um einhvern annan afrétt með því nafni, bendir til þess sama. Staðhæfingunni í dómnum, um að Goðaland „hafi verið haldin vafalaus kirkjunnar eign á Breiðabólstað“ ber alls ekki saman við eignaskrárnar í, mál- dögum hennar, þar sem hvergi er minnst á Goðaland fyrir þann tíma, sem dóm- arnir voru dæmdir. Sama má segja um Lögréttudóminn, um að konungsjarð- irnar skuli halda ítökum sínum í Goðalandi. En líklegt er, að hinar jarðirnar hafi átt samskonar hluti og konungsjarðirnar, þó að þessir hlutdrægu dómar kæmust upp með að viðurkenna það ekki. Tortryggilegt er að tveir þeirra þriggja manna, sem vitnisburðirnir eru hafð- ir eftir eru látnir þegar dómurinn fer fram. Ekki verður betur séð en að vitnisburðirnir sem sr. Erasmus lagði fram geti ekki átt við um Goðaland syðra, aftur á móti gætu þeir átt við um eign Breiða- bólstaðarkirkju í Goðalandi innra, sem nú heitir Emstrur, og hinir látnu menn, sem staðfestu þá, eða eru taldir hafa staðfest þá, hafi verið að vitna um annan afrétt en haldið er fram í dómunum. Það er sérstök ástæða til að ætla að svo hafi verið, þar sem Lögréttudómurinn kollvarpar staðhæfingunni um að Goðaland syðra, hafi verið haldin vafalaus eign kirkjunnar, enda hafði henni aldrei fyrir 1578 verið talið það til eigna, í eignaskrám þeim sem verðveittar eru í máldög- unum. Forráðamenn kirkna á Íslandi á fyrri öldum, gættu eigna og ítaka þeirra betur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.