Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 218

Goðasteinn - 01.09.2010, Síða 218
216 Goðasteinn 2010 magni eða kvöldferðir hans á vorin út í náttúruna, þar sem hann vildi vera einn að planta, gróðursetja plöntur, skoða steinana og hlusta á raddir vorsins, svo sæll með sitt hlutskipti. Hann sá um kartöflurnar í spíringu og garðyrkjuna og þegar tími uppsker- unnar kom, tók hann upp og færði í eldhús húsmóðurinnar, fór einn til berja á haustin og vitjaði svartra lynga, sem hann einn vissi hvar voru og þegar hús- móðirin var búin að vinna saft úr berjunum vildi Siggi fá hratið, sem hann sáði í heiðina. Hann sá um fjósið á Þorvaldseyri svo lengi sem hann hafði þrótt til. Hann- virtist aldrei verða veikur og klæddi sig ekki frá kulda, heldur vann sér til hita. Hann tók þátt í ungmenna- og slysavarnafélagsstörfum í sveitinni og vildi leggja öllum framfaramálum lið, fylgdist vel með og var vel lesinn en jafnframt dulur og til baka, nema við sérstakar aðstæður með vinum sínum og heimafólki. Eftir andlát Eggerts 1997 reyndi hann að vera styrkur Ingibjargar og henni til hjálpar á heimili hennar, en á heimilinu hafði hann alltaf verið í þjónustu hennar frá því að hún kom að Þorvaldseyri 1949. 2005 flutti hann á Kirkjuhvol og andaðist þar að morgni 8. júní 2009. Útför hans fór fram frá Eyvindarhólakirkju 20. júní. Sr. Halldór Gunnarsson Steinþór Runólfsson Steinþór Runólfsson fæddist á Berustöðum í Ása- hreppi 14. mars 1932. Foreldrar hans voru Runólfur Þorsteinsson og Anna Stefánsdóttir. Steinþór var næst yngstur í hópi sjö systkina, þau eru: Ingigerður fædd 1922, látin, Stefán fæddur 1924, látinn, Margrét fædd 1926, Þorsteinn fæddur 1927, látinn, Ólafur fæddur 1929 og Trausti fæddur 1933. Steinþór ólst upp á Berustöðum, vann þar hefðbund- in sveitastörf og var viljugur til verka. Hann fór til náms að Héraðsskólanum á Skógum, eitt sumar dvaldi hann í Danmörku og kynnti sér danskan landbúnað. Hann nam við Bændaskólann á Hvanneyri og lauk þaðan prófi sem búfræðingur 1955, fór síðar í framhalds- deild og útskrifaðist sem búfræðikandidat 1957. Hann kvæntist eftirlifandi eignkonu sinni Guðrúnu Pálsdóttur, 25. október 1958. Foreldar hennar voru Páll Jónsson og Sigríður Guðjónsdóttir. Þau Stein- þór og Guðrún bjuggu fyrst á Berustöðum en 1960 fluttu þau að Laufksálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.