Bændablaðið - 10.10.2024, Blaðsíða 62

Bændablaðið - 10.10.2024, Blaðsíða 62
62 Smáauglýsingar Bændablaðið | Fimmtudagur 10. október 2024 Ekeri vagn með heilopnun, árgerð 2014. Kælivél. Verð kr. 4.500.000. Upplýsingar á siggi@fiskfrakt.is eða í s. 861-0130. TYRONE sturtuvagn Heildarþyngd 18T, fjaðrandi beisli. Álsliskjur undir palli. Verð kr. 3.600.000 +vsk. vallarbraut.is s. 454- 0050. Girðingastaurar úr 4 mm heitgalv. stáli.L: 180 cm. Gataðir fyrir festingiu á neti. Stærð: 40 mm. x 40 mm. Til á lager Verð kr. 1.280 +vsk. Hákonarson ehf. S. 892- 4163. www.hak.is - netfang: hak@hak.is Stallur.is Hjá okkur getur þú leigt stall fyrir þær hestavörur eða fatnað sem þú hefur ekki not fyrir lengur. Endilega kíkið á Stallur.is fyrir frekari upplýsingar. Gámarampar á lager. Heitgalvaniserað stál. Burðargeta 8.000 kg. Stærð 130 cm x 210 cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf. hak@hak. is s. 892-4163. www.hak.is Dísil hitari 5 kw með aukahlutum 12 og 24 volt. Öll þjónusta. Verð kr. 53.800. Orkubóndinn.is Tranavogi 3, 104 Reykjavik. S. 888-1185. Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól o.fl. Lengdir: 1,6 m, 2 m, 2,1 m, 2,5 m, 3 m, 3,5 m, 4m, 4,5 m, 5 m. Burður fyrir par 1,5 tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar að ofan fyrir valtara. Mjög hagstæð verð. Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is - s. 892-4163. www.hak.is Smíðum glugga og hurðir. Margra ára reynsla. Getum tekið að okkur máltöku og ísetningu sé þess óskað. Steini s. 848-5460 netfang: tregluggi@gmail.com Vélavit ehf. er nú umboðsaðili fyrir HATZ dísilvélar á Íslandi. Sala, varahlutir og viðgerðarþjónusta hjá okkur í Skeiðarási 3, Garðabæ. Upplýsingar í S. 527-2600. Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager. Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm, L 170 cm x B 200 cm x hæð 21 cm. Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur á þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf. www.hak.is s. 892-4163 hak@hak.is Gólfhiti, gólffræsing fyrir 16 mm. rör. Ryklaus gólfhitafræsing, verð á fermetra kr. 4000 +vsk. Mætum hvert á land sem er, en fer þó eftir stærð verkefnis. Tilboð og upplýsingar á https://www. golffraesing.is s. 892-0808 - Oliver. Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor staðsettur fyrir utan votrými. Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak. is, www.hak.is ALLAR GERÐIR TJAKKA SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is Dýrahald Hreinræktaður, afburðaveiðihundur, þýskur bendir. 6 hvolpar í boði. Sjá Vorsteh hvolpadagbók á fb. S. 661- 7338. Gefins Óska eftir gefins fjórhjóli eða kerru sem safnar ryki, má þarfnast viðhalds. S. 822-7492. Jarðir Óska eftir að kaupa óskipulagða lóð á Suðurlandi í póstn.: 803, 804, 805, 840, 846. Stærð 1-5ha. Hafið samband í netfangið helena76@simnet.is. Leiga Óska eftir að leigja land fyrir hesta á Suður- eða Vesturlandi. Upplýsingar í s. 837-4949 eða nilsviggo@gmail.com Óska eftir Kaupi vínylplötur. Staðgreiði stór plötusöfn. Ólafur S. 784-2410, olisigur@ gmail.com Leita að góðu eintaki af Tímanum, helst frá 8. áratugnum. Hófleg greiðsla fyrir heilt eintak. Arnkell s. 615-4678. Hafði ungmennaeftirlit lögreglunnar afskipti af þér eða nákomnum ættingja á stríðsárunum? Sagnfræðingur hefur áhuga á að heyra þitt sjónarhorn á söguna. Hafið samband í s. 868-3404 eða á netfanginu agnesjonasdottir@ gmail.com Óska eftir gömlum steðja, allt kemur til greina. Leita einnig að gömlum handverkfærum, sporjárnum og vasahnífum til uppgerðar. Jón s. 864- 2407 netfang: jonljon@gmail.com Óska eftir að kaupa leir-rennibekk í góðu standi. Upplýsingar í s. 862-9830 (Hólmfríður) Til sölu Til sölu. Haas and Sohn kamína 7,5 Kw. Reykrör 170 cm. Rústfrí kápa međ einangrun, 120 cm, fylgja međ. Upplýsingar í s. 898-7686. Malarharpa og efnisvigt t i l steypuframleiðslu ásamt sementssnígli og steypumót, Hunnebek. Upplýsingar gefur Ágúst í s. 865-3712. Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar hefur á sölu lítið trésmíðafyrirtæki, G-hamar ehf. kt. 420393-3509 á Selfossi, sem stofnað var árið 1993 sem alhliða byggingafyrirtæki. Fyrirtækið á m.a. trésmíðavélar og tækjakost til að smíða glugga, hurðir og fleira, en hefur einnig framleitt líkkistur undanfarin ár. Verðhugmynd fyrir rekstur, vélar og tæki er kr. 5.000.000. Vélakostur fyrirtækisins er: Scm yfirfræsari, Scm borðfræsari m/ tölvu, Scm fræsari og borðsög, Scm fjórhefill, Sogkerfi, loftpressa, verkfæri, tennur og pússvél. Hafið samband við oli@olafur.is eða kristo@olafur.is fyrir frekari uppl. Nýyfirfarin Kenwood chef hrærivél m/hakkavél í góðu ástandi. Verð kr. 25.000. Uppl. í s. 661-8079. Íslenskir fjárhundar. Fallegir og skemmtilegir 4 mán. hvolpar til sölu. Örmerktir og heilsufarsskoðaðir. Óska eftir hundavænu heimili í sveit. Hanna s. 695-1260. Til sölu dráttarvél, IH CASE 685 XL, árgerð 1986. Gráupplögð í varahluti. Verðhugmynd kr. 200.000. Upplýsingar gefur Páll í s. 848-4284 og á netfangi: saudanes@simnet.is Timbur, 2x6 2x4 og 1x6 til sölu. Skipti á landbúnaðarafurðum kemur til greina. S. 892-4624. Til sölu DEUTZ 3005, árg. '68. Nýuppgerður. Nánari upplýsingar í s. 867-4227.<-TOM> Tilkynningar Sambandsþing ungra Framsóknarmanna verður haldið helgina 12.–13. október í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Nánari upplýsingar má finna á samfélagsmiðlum SUF og á suf.is Þjónusta Vantar þig prófarkalestur? Tek að mér að lesa yfir texta af öllum gerðum. Hafðu samband. prentvilla@gmail.com Betur sjá augu en auga. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða sveitarstjórnar kynnt vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra. Tjaldsvæði Hvolsvallar – óveruleg breyting Með aðalskipulagsbreytingunni er verið að leiðrétta afmörkun tjaldsvæðis innan þéttbýlis á Hvolsvelli. Stærð tjaldsvæðis (AF55) stækkar lítillega og opin svæði (OP3) fara úr 15,6 í 13,7 ha að stærð. Samkvæmt 31. gr. og 41. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra ásamt deiliskipulagstillögu. Austurvegur 19 – breyting á deiliskipulagi Deiliskipulagstillagan að Austurvegi 19 heimilar þriggja hæða hótelbyggingu með allt að 7,5 m mænishæð og allt að 3592,6 m² byggingu á 15.620 m² lóð. Áætlaður fjöldi gistirýma er allt að 180 gesti. Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins er varðar stækkun á miðbæjarsvæði Hvolsvallar skv. 41. gr. skipulagsreglugerðar nr. 123/2010. Miðbæjarsvæði Hvolsvallar – breyting á aðalskipulagi Lýsingin gerir ráð fyrir að miðbæjarsvæði Hvolsvallar M1 stækkar um 2 ha til norðvesturs vegna framtíðaráforma á svæðinu ásamt því að íbúðafjöldi á M3 fer úr 70 í 120. Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 27. september 2024. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur til og með 8. nóvember 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Þóra Björg Ragnarsdóttir Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.