Bændablaðið - 10.10.2024, Síða 62
62 Smáauglýsingar Bændablaðið | Fimmtudagur 10. október 2024
Ekeri vagn með heilopnun, árgerð 2014.
Kælivél. Verð kr. 4.500.000. Upplýsingar
á siggi@fiskfrakt.is eða í s. 861-0130.
TYRONE sturtuvagn Heildarþyngd 18T,
fjaðrandi beisli. Álsliskjur undir palli. Verð
kr. 3.600.000 +vsk. vallarbraut.is s. 454-
0050.
Girðingastaurar úr 4 mm heitgalv. stáli.L:
180 cm. Gataðir fyrir festingiu á neti.
Stærð: 40 mm. x 40 mm. Til á lager Verð
kr. 1.280 +vsk. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. www.hak.is - netfang: hak@hak.is
Stallur.is Hjá okkur getur þú leigt stall
fyrir þær hestavörur eða fatnað sem þú
hefur ekki not fyrir lengur. Endilega kíkið
á Stallur.is fyrir frekari upplýsingar.
Gámarampar á lager. Heitgalvaniserað
stál. Burðargeta 8.000 kg. Stærð 130 cm
x 210 cm x 16 cm. Lykkjur í dekki fyrir
lyftaragaffla. Hákonarson ehf. hak@hak.
is s. 892-4163. www.hak.is
Dísil hitari 5 kw með aukahlutum 12 og
24 volt. Öll þjónusta. Verð kr. 53.800.
Orkubóndinn.is Tranavogi 3, 104
Reykjavik. S. 888-1185.
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar, fjórhjól o.fl.
Lengdir: 1,6 m, 2 m, 2,1 m, 2,5 m, 3 m,
3,5 m, 4m, 4,5 m, 5 m. Burður fyrir par 1,5
tonn til 80 tonn. Einnig gúmmíklæddar
að ofan fyrir valtara. Mjög hagstæð verð.
Hákonarson ehf. Netfang- hak@hak.is -
s. 892-4163. www.hak.is
Smíðum glugga og hurðir. Margra ára
reynsla. Getum tekið að okkur máltöku
og ísetningu sé þess óskað. Steini s.
848-5460 netfang: tregluggi@gmail.com
Vélavit ehf. er nú umboðsaðili fyrir HATZ
dísilvélar á Íslandi. Sala, varahlutir og
viðgerðarþjónusta hjá okkur í Skeiðarási
3, Garðabæ. Upplýsingar í S. 527-2600.
Rampar fyrir frysti/kæligáma á lager.
Burðargeta 10 tonn. Dekkplata 10 mm,
L 170 cm x B 200 cm x hæð 21 cm.
Heitgalvaniserað stál. Lyftaratækur
á þrjá vegu. Eigum einnig rampa fyrir
hefðbundna sjógáma. Hákonarson ehf.
www.hak.is s. 892-4163 hak@hak.is
Gólfhiti, gólffræsing fyrir 16 mm. rör.
Ryklaus gólfhitafræsing, verð á fermetra
kr. 4000 +vsk. Mætum hvert á land
sem er, en fer þó eftir stærð verkefnis.
Tilboð og upplýsingar á https://www.
golffraesing.is s. 892-0808 - Oliver.
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is
ALLAR GERÐIR
TJAKKA
SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ
VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði
Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is
Dýrahald
Hreinræktaður, afburðaveiðihundur,
þýskur bendir. 6 hvolpar í boði. Sjá
Vorsteh hvolpadagbók á fb. S. 661-
7338.
Gefins
Óska eftir gefins fjórhjóli eða kerru sem
safnar ryki, má þarfnast viðhalds. S.
822-7492.
Jarðir
Óska eftir að kaupa óskipulagða lóð
á Suðurlandi í póstn.: 803, 804, 805,
840, 846. Stærð 1-5ha. Hafið samband
í netfangið helena76@simnet.is.
Leiga
Óska eftir að leigja land fyrir hesta á
Suður- eða Vesturlandi. Upplýsingar í
s. 837-4949 eða nilsviggo@gmail.com
Óska eftir
Kaupi vínylplötur. Staðgreiði stór
plötusöfn. Ólafur S. 784-2410, olisigur@
gmail.com
Leita að góðu eintaki af Tímanum, helst
frá 8. áratugnum. Hófleg greiðsla fyrir
heilt eintak. Arnkell s. 615-4678.
Hafði ungmennaeftirlit lögreglunnar
afskipti af þér eða nákomnum ættingja
á stríðsárunum? Sagnfræðingur hefur
áhuga á að heyra þitt sjónarhorn á
söguna. Hafið samband í s. 868-3404
eða á netfanginu agnesjonasdottir@
gmail.com
Óska eftir gömlum steðja, allt kemur
til greina. Leita einnig að gömlum
handverkfærum, sporjárnum og
vasahnífum til uppgerðar. Jón s. 864-
2407 netfang: jonljon@gmail.com
Óska eftir að kaupa leir-rennibekk í
góðu standi. Upplýsingar í s. 862-9830
(Hólmfríður)
Til sölu
Til sölu. Haas and Sohn kamína 7,5
Kw. Reykrör 170 cm. Rústfrí kápa
međ einangrun, 120 cm, fylgja međ.
Upplýsingar í s. 898-7686.
Malarharpa og efnisvigt t i l
steypuframleiðslu ásamt sementssnígli
og steypumót, Hunnebek. Upplýsingar
gefur Ágúst í s. 865-3712.
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar hefur
á sölu lítið trésmíðafyrirtæki, G-hamar
ehf. kt. 420393-3509 á Selfossi, sem
stofnað var árið 1993 sem alhliða
byggingafyrirtæki. Fyrirtækið á m.a.
trésmíðavélar og tækjakost til að
smíða glugga, hurðir og fleira, en hefur
einnig framleitt líkkistur undanfarin ár.
Verðhugmynd fyrir rekstur, vélar og tæki
er kr. 5.000.000. Vélakostur fyrirtækisins
er: Scm yfirfræsari, Scm borðfræsari m/
tölvu, Scm fræsari og borðsög, Scm
fjórhefill, Sogkerfi, loftpressa, verkfæri,
tennur og pússvél. Hafið samband við
oli@olafur.is eða kristo@olafur.is fyrir
frekari uppl.
Nýyfirfarin Kenwood chef hrærivél
m/hakkavél í góðu ástandi. Verð kr.
25.000. Uppl. í s. 661-8079.
Íslenskir fjárhundar. Fallegir og
skemmtilegir 4 mán. hvolpar til sölu.
Örmerktir og heilsufarsskoðaðir. Óska
eftir hundavænu heimili í sveit. Hanna
s. 695-1260.
Til sölu dráttarvél, IH CASE 685 XL,
árgerð 1986. Gráupplögð í varahluti.
Verðhugmynd kr. 200.000. Upplýsingar
gefur Páll í s. 848-4284 og á netfangi:
saudanes@simnet.is
Timbur, 2x6 2x4 og 1x6 til sölu. Skipti
á landbúnaðarafurðum kemur til greina.
S. 892-4624.
Til sölu DEUTZ 3005, árg. '68.
Nýuppgerður. Nánari upplýsingar í s.
867-4227.<-TOM>
Tilkynningar
Sambandsþing ungra Framsóknarmanna
verður haldið helgina 12.–13. október í
Héraðsskólanum á Laugarvatni. Nánari
upplýsingar má finna á samfélagsmiðlum
SUF og á suf.is
Þjónusta
Vantar þig prófarkalestur? Tek að mér
að lesa yfir texta af öllum gerðum. Hafðu
samband. prentvilla@gmail.com Betur
sjá augu en auga.
Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða
sveitarstjórnar kynnt vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra.
Tjaldsvæði Hvolsvallar – óveruleg breyting
Með aðalskipulagsbreytingunni er verið að leiðrétta afmörkun tjaldsvæðis innan þéttbýlis
á Hvolsvelli. Stærð tjaldsvæðis (AF55) stækkar lítillega og opin svæði (OP3) fara úr 15,6
í 13,7 ha að stærð.
Samkvæmt 31. gr. og 41. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi
Rangárþings eystra ásamt deiliskipulagstillögu.
Austurvegur 19 – breyting á deiliskipulagi
Deiliskipulagstillagan að Austurvegi 19 heimilar þriggja hæða hótelbyggingu með allt að 7,5
m mænishæð og allt að 3592,6 m² byggingu á 15.620 m² lóð. Áætlaður fjöldi gistirýma er allt
að 180 gesti. Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn
að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins
er varðar stækkun á miðbæjarsvæði Hvolsvallar skv. 41. gr. skipulagsreglugerðar nr. 123/2010.
Miðbæjarsvæði Hvolsvallar – breyting á aðalskipulagi
Lýsingin gerir ráð fyrir að miðbæjarsvæði Hvolsvallar M1 stækkar um 2 ha til norðvesturs
vegna framtíðaráforma á svæðinu ásamt því að íbúðafjöldi á M3 fer úr 70 í 120.
Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt
Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 27. september 2024.
Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd
við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur til og með 8. nóvember 2024.
Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega
til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
F.h. Rangárþings eystra
Þóra Björg Ragnarsdóttir
Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra
Auglýsing um skipulagsmál
í Rangárþingi eystra