Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 8

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 8
6 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 þar var hann æðstiprestur. Það var gaman þegar krakkarnir úr leik- skólanum komu og fengu að skoða púddurnar, það mátti ekk- ert gera nema eftir hans fyrirsögn. Og svo samviskusamur var hann fyrir hverju sem honum var trúað fyrir að t.d. þegar við Asta fórum í frí, þá faldi hann eggin svo strák- arnir okkar næðu ekki í þau. Öllu varð að skila sem trúað var fyrir, jafnvel þótt eggin væru orðin fúlegg. Eitin stiersti þáttur í þínu lífi var árið 1945 þegar þú varst ráðinn sem póst- og shnstöðvarstjóri á Hellissandi. Já, og ég starfaði við það í 43 ár, lengst af í litlu húsi, sem var 40 m2 og það stendur enn við Bárð- arás. Það var stúkað í litla forstofu með afgreiðslulúgu á veggnum og í endanum var símaklefi, svo kom lítil afgreiðsla, svona rétt fyrir tvo og þar innaf pósthúsið. Símstöðin var lengstum einskonar dagleg fréttastöð. Þegar ég opnaði þá voru alltaf einhverjir eldri borgar- ar mættir til skrafs og ráðagerða. Yfirleitt voru þeir alltaf fyrstir Jens á Selhól og Hermann í Miðhús- um, að ég tali nú ekki um sjó- mennina þegar ekki var róið. Eg náði nú ekki nema hluta af öllum þessum bræðingi sem fram fór, en hafði gaman af. Það var nóg að gera að tengja saman símalínurnar í hin og þessi göt, sitt á hvað í stórum kassa og ruglast ekki á hverjir vildu tala við hvern og síð- an að grípa inn í á hárréttum tíma og segja eitt viðtalsbil eða tvö. En það var oft rosalegt að halda síma- sambandinu suður og talað hátt á stundum. Það voru nokkrar sím- stöðvar á leiðinni sem gátu hlust- að á öll samtöl og sambandið varð alltaf verra og verra eftir því sem fleiri hlustuðu. Það var t.d. stöðin í Ólafsvík, á Hamraendum, Búð- um, Arnarstapa, í Hjarðarfelli og Óskum sjómönnum á Snæfellsnesi og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn SJÓMENN 06 FJÖLSKYLDUR í SNÆFELLSBÆ! TIL HAMINGJU MED DAGINN ÞÍN VERSLUN VERSLUN í HEIMABVGGD VERSLUNIN KASSINN Norðurtangi 1, sími: 436 1376 ALÞÝÐUSAMBANDÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.