Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Qupperneq 53

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Qupperneq 53
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 51 af fjörðum um að fáir aðkomu- bátar hafi komið og menn bera sig illa og eru hafnirnar svipur hjá sjón, þegar trillurnar komu í hóp- um vestur þar, sem fiskiríið var og sköpuðu atvinnu við löndun, fisk- vinnslu og flutning á fiski, svo og gjöld sem runnu inn í hafnarsjóði. Þessum bátum hefur nú þegar fækkað og á eftir að fækka enn. Það hefði verið skynsamlegt að halda í sóknardagakerfið, en lag- færa það og rýmka. Meðan fiskveiðikvótastjórnun skilar ekki árangri heldur gengur á þorskstofninn, er sýnt að endur- skoðunar er þörf. Endurskoða þarf hvernig við veiðum fiskinn, með hvaða veiðarfærum og á hvaða svæðum. Hvernig veiðar- færin fara með umhverfið neðan- sjávar, botn og dýralíf. Einnig þarf að komast að því hvort stóri þoskurinn er önnur arfgerð en sá smái, sem virðist vera orðinn kynþroska undir 50 sm, og ef svo er, þá er litla arfgerð- in að smjúga möskva, verndaður sem undirmál og fær að hrygna en sá stóri er hundeltur af öllum þorskveiðiflotanum. Eftir nokkur ár verður fiskveiðistofninn okkar ef til vill samsettur úr mjög smá- um fiski. Þetta skiptir sjómenn miklu máli því laun þeirra helgast meðal annars, af fiskverði. Svo er það ætið, loðnan. Gengið er gegndarlaust í þann stofn og ekki líst mér á þegar nýja Engeyin fer að svolgra hana í sig. Sjómenn, haldið því áfram að láta skoðun ykkar í ljós um fisk- veiðistjórnunarkerfið og þá vit- neskju sem þið öðlist við vinnu ykkar við fiskveiðar. Sú milda um- ræða, sem varð um lokun veiði- svæðis fyrir framan Ólafsvík í haust, sýndi að þið unnuð það mál með félagi ykkar, Snæfelli. Lengdarmæling eingöngu til að ákvarða aldur fisks er ekki lengur boðleg Hér stend ég í sjóklæðum, fannst það eiga við til að minna á aðstæður sem sjómenn vinna við, ágjöf, vosbúð og slor. Liturinn er heldur ekki tilviljun. Margir sjó- menn þurfa að klæðast flotvinnu- göllum, vera með hjálma, í örygg- isstígvélum og tengdir við öryggis- línu. Þetta lýsir vel hvað starfsum- hverfi þessara manna er oft hættu- legt' Slysavarnafélagið Landsbjörg er nú með átak til að bæta þremur sjóbjörgunarbátum við þá ellefu björgunarbáta sem nú eru stað- settir allt í kringum landið, á þeim stað sem styst er á fiskimið. Hvet ég því alla að leggja þessu góða máli lið. A sjómannadaginn minnumst við horfinna atvinnuhátta með kappróðrum. Minnumst áratoga vermanna gegnum aldirnar. Vega- lengdir hér áður voru jafnvel mældar í áratogum eins og segir í gamalli vísu. Frá Eyrarbakka út í Vog er það mældur vegur. Átján þúsund áratog áttatíu og fégur. Ég vil að endingu þakka fyrir þann heiður sem mér er sýndur með að fá að flytja hér ræðu. Þá vil ég óska öllum enn og aftur til hamingju með daginn. Os/uim s/ómönnum r/yr j/Ö/s/uj/c/um /yeiwHi ti/ /uiminay'u med c/cujinn / VALHÖLL FASTEIGNflSALfll SiOumúla 27 • Sími 588 4477 ■ Fax 588 4479 Svalþúfa ehf. X VERSLUNIN f \ BLÓMSTURVELLIR V jSm hell.ssandi JKjr S: 436 6655 optimar 3 w fish handling with care 0r brimborg Sími 55 I0 500 http^/fiskifelag.is FISKIFÉLAG fSLANDS Netagerð Aðalsteins ehf. Norðurgarði 1 • 355 Ólafsvík • Sími: 436 1544 íð íslandstrygging hf. Hafnarbraut 25 • 200 Kópavogur Sími: 554 0000 • Fax 554 4167 www.klaki.is • klaki@klaki.is KÆIIVER EHF Hafliði Sæualdsson GSM: 893-1906 Steinar Vílhjálmsson GSM: 8944310 Súðarvogi 28 S:5874530 - 5303100 F plús borqar sig alltaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.