Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 36

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 36
34 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 Rækjan kemur og rækjan fer Áhöfnin á Fróða. F.v. Kristján vélstjóri, Hilmar skipstjóri, Karl háseti, Stefán matsveinn og Magnús stýrimaður. Myndir og texti eftir Kristján Guðmundsson „Síldin kemur og síldin fer“ er heiti á söngleik. Það kemur upp í hugann þegar rifjað er upp tíma- bil rækjuveiða báta frá Ólafsvík og víðar á níunda áratug síðustu ald- ar. Rækjan kom og rækjan fór, á þar vel við. Mikill uppgangur var í kringum úthafsrækjuveiðar á þeim áratug. Fór veiðin að mestu fram með norðan-verðu landinu og einnig á heimaslóðum í Kolluál. Fjöldi stærri báta allstaðar af landinu hélt til rækjuveiða starx eftir netavertíð og verið að fram á haust. Var oft stemming í landleg- um á Isafirði sem minnti á síldar- reknetatímabilið austur á fjörðum á áratugunum þar á undan. Myndirnar sem hér eru með eru teknar um borð í Fróða SH 15 frá Ólafsvík sumarið 1986. Var bát- urinn gerður út frá ísafirði og ým- ist landað þar eða á Siglufirði. Veiðislóðirnar voru með öllu norðurlandinu austur að Grímsey og norður að Kolbeinsey. Þetta sumar var mikill ís fyrir norður- landinu svo hætta stafaði að sigl- ingum þar um slóðir. Var oft erfitt að sigla fyrir horn og frekar farið til löndunar á Siglufirði. Áhöfnin á Fróða var; Hilmar Hauksson skipstjóri, Kristján Guðmundsson v é 1 s t j ó r i , Magnús Þórð- arson sfyri- maður, Stefán Elínbergsson matsveinn og Karl Pétursson háseti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.