Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 11

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 11
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 9 það fólk. Lengst af fórum við á Willysinum okkar, árgerð ‘46. Það var einstaklega farsæll bíll og ent- ist okkur fram undir 1980. Meðal annars fórum við einu sinni á honum, Asta, ég, Valdís og Dúna Dan til Seyðisfjarðar, þegar Skarðsvíkin var á síld, að hitta mannskapinn. Þá var ball á Reyð- arfirði, ég keyrði og þegar við vor- um að fara af ballinu þá kom einn lögregluþjónn að bílnum og lét mig blása framan í sig til þess að vita hvort ég væri fullur. Það hefði setinilega þótt saga til ntesta bæjar á Smefellsnesi ef þetta hefði gerst þar, því þið systkinin voruð öll vel þekkt bindindisfólk. Var einhver sérstök ástteða fyrir bindindinu? Nei, þetta var bara einhver fyrir- tekt, það þurfti ekki ástæðu til. Ég veit að þú varst sjálfstteðismaður en skiptirðti þér eitthvað af pólitíkí Já, ég hef alla tíð verið mikill sjálfstæðismaður og stofnaði ásamt öðrum sjálfstæðisfélagið Fram árið 1942 í okkar kjördæmi og gengu 160 manns strax í félag- ið. Við stofnuðum það m.a. vegna þess að Gunnar Thoroddsen féll í alþingiskosningum um vorið. Svo var kosið aftur um haustið og Gunnar komst á þing. Eg hef alla tíð verið virkur félagi og árið 2002 var ég gerður að heiðursfélaga. Attir þú ekki eintiig sceti í hrepps- nefnd Neshrepps utan Ettnis, sem nú er hluti af Sntefellsbte? Jú, um nokkurra ára skeið en það var aldrei talað um pólitík á fundunum. Það voru allir sam- mála um brýnustu framfaramálin, höfnina í Rifi, samgöngumál á landi og svo Lóransstöðina, þó staðsetningin á henni væri nokk- urt hitamál. Sérfræðingar símans vildu setja hana niður sem næst Hellissandi en það var ekki talið heppilegt af meirihluta hrepps- nefndar og voru rökin meðal ann- ars þau að það gæti leitt af sér óheppileg menningartengsl við er- I hraðfrystihús HELLISSANDS HF Hafnarbakki 1 ■ 360 Hellissapplur ■ Sími: 430 7700 ■ Fax: 430 7701
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.