Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 18

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 18
16 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 Ingólfur Gíslason hóf störf hjá HÓ 1939 og er eini milifandi starfsmaður frá þeim tíma. Ljósmynd: Alfons Kristján Jensson, Eyjólfur Snæ- björnsson, Jón Gíslason, Einar B. Arason, Þórjón Jónasson, Eggert Guðmundsson, Soffonías Guð- mundsson, Snæbjörn Eyjólfsson, Einar B. Ásmundsson, Guð- mundur Ársælsson, Ingólfur Gíslason, Stefán Kristjánsson, Gísli Magnússon, Árni Vigfússon, Þórður Vigfússon og Guðjón Sig- urðsson, allir búsettir í Ólafsvík utan Thor Thors. I fyrstu stjórn sitja þeir: Eliníus Jónsson kaupfé- lagsstjóri, kjörinn formaður, Jónas Þorvaldsson skólastjóri og oddviti, Guðjón Sigurðsson vélsmiður, Sr. Magnús Guðmundsson sóknar- prestur og Thor Thors alþingis- maður. Eftir brottflutning Thors af landinu mun Jóhann Kristjáns- son hafa komið inn í stjórnina, því hann áritar hlutabréf sem gef- in eru út 1942. Stofnfé er kr. 30.000.- og höfðu greiðst inn kr. 15.150.- á stofnfundi, en hver hlutur nam kr. 50. I stofnsamn- ingi er ákvæði þess efnis að í stjórninni skuli sitja 4 Ólafsvík- ingar hið minnsta. Það ákvæði var fellt niður árið 1945. Hlutabréf í stað vinnulauna Margir Ólsarar unnu við bygg- ingu frystihússins og sumir fengu borguð vinnulaun í formi hluta- bréfa, aðrir lögðu fram hlutafé , mismikið eftir efnum og ástæð- um. T.d. átti Guðbrandur Guð- mundsson í Flateyjarhúsi, faðir þeirra bræðra Aðalsteins og Leós, hlutabréf að upphæð kr. 500.- árið 1942 sem er þó nokkur upp- hæð á þeirra tíma mælikvarða. Framkvæmdastjórn í upphafi rekstrar önnuðust þeir Jónas Þor- valdsson og sr. Magnús Guð- mundsson en frá 1. okt. 1940 var Sigurður Jóhannsson úr Borgar- firði ráðinn framkvæmdastjóri og bjó í leiguhúsnæði á Gimli. Gengdi hann því starfi um nokk- urra ára skeið eða þar til Markús Einarsson frá Syðri-Tungu í Breiðuvík tók við haustið 1945 og gengdi því til 1954 en eftir hann Einar Bergmann Arason frá Ólafs- vík. 1 tíð Sigurðar Jóhannssonar var húsið Svarfhóll, nú við Ennis- braut, keypt fyrir framkvæmda- stjórabústað og var það í mörg ár og þar var skrifstofa frystihússins. Bolinder vél Fyrsti verkstjóri var Bergsteinn Bergsteinsson er síðar varð yfir- fiskimatsmaður alls landsins og gengdi hann því starfi fyrsta starfsár frystihússins, en Guð- mundur Finnbogason tók síðan við og enn síðar Eyjólfur Snæ- björnsson á Borg og Eggert Guð- mundsson í Ásbjörnshúsi. Fyrsta vélin í frystihúsinu var af Hraðfrystihús Ólafsvíkur h.f. Ólafsvík. /tó/Caývt'ViZÓ eða sá, sem slðar öðlasl á löglegan háll eignarréll að hlulabréfi þessu er eigandi að eift hundrað krónum I hlulafélaginu Hraðfryslihús Ólafsvikur með réflindum (é- logsmanna og háður skyldum þeim er samþykklir félags- ins ákveðo. Samþykklir félagsins eru dogsetfar 29. okl. 1939. Félagið siálfl og hluthafar þess helir forkaupsréll á hlula- brélunum, og er sala á hlulabréfi ógild, þar til félagssliárn hefir samþykkl eigendaskiplin með árilun á hlutabréfið. SIjárn Hrailryslihúss Óldlsvíkur h.f. óSenfyum s;/,ómönnum a (^nœfjettsmsi oej f/öískjtdum fekta keittaóskn i titefni s/ómannadaasins. Mareind. Siglinga og fiskileitartæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.