Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 61

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 61
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 59 Iðni og athafnasemi og noldcrum velvöldum, nýlærð- um, ylhýrum orðum. Blaðamaður hlýðir á orð æskunnar um leið og hann spyr hvernig fundum Ólsara og Súgfirðinga hafi borið saman. Elín er fyrri til svars og rifjar upp með bros á vör: „Elías gerði út nema hvort tveggja sé, þá vilji hann gera sitt allra besta og ekki kasta til höndunum varðandi nokkurn hlut eða verk sem hann kemur nærri. Elías hóf sitt grunnskólanám í Reykjavík en eftir flutninginn Elías ásamt sambýliskonu sinni Elínu Kristrúnu Halldórsdóttur og dóttur þeirra Björgu Evu. Steypa er nýafstaðin þegar blaðamaður rennir í hlað í Vall- holti í Ólafsvík. Nýr bílskúr í bí- gerð og sökkulsteypan byrjuð að þorna. Húsbóndinn, Elías Ró- bertsson, vatnsverkar steypuverk- færin og bjargar þeim frá því að enda sem steinirunnin andlit óunninnar vinnu. Greinilegt er á öllu fasi hans og framgöngu að framkvæmdagleði og atorka ein- kenna þennan hálffertuga at- hafnamann. Þegar minnst er á að í mörg horn sé að líta gengur Elí- as áfram um leið og hann talar, eins og til að nýta tímann betur, og segir: „Það mættu stundum vera fleiri tímar í sólarhringnum“ Við göngum inn í gegnum eld- húsið og glöggt má greina að kafifið er í farvatninu og kafifi- spjallið og stássstofan handan við hornið. Sófasettið fær að njóta nærveru okkar á meðan við höll- um okkur aftur og höldum aftur í tíð og tíma. Talið berst að uppruna, uppeldi og fjölskylduhögum. „Eg er fædd- ur í Reykjavík, elstur þriggja bræðra. Foreldrar mínir eru Ró- bert Óskarsson smábátaútgerðar- maður og Björg Elíasdóttir hús- móðir. Þau eru bæði ættuð héðan undan Jökli, faðir minn frá Ytri- Bug og móðir mín frá Hellissándi. Við bjuggum mín fyrstu fimm æviár á Hellissandi en fluttum þá til Reykjavíkur og vorum þar í þrjú ár. Eftir það héldum við aftur vestur og þá til Ólafsvíkur“ Elías segist hafa búið í Ólafsvík síðan ef frá eru talin námsár í Reykjavík og sjómennskuár á öðrum stöðum landsins. Hann er í sambúð með Elínu Kristrúnu Halldórsdóttur frá Suðureyri við Súgandafjörð og saman eiga þau tæplega tveggja ára dóttur, sem heitir Björg Eva. Sú stutta lætur svo lítið að stytta miðdegislúrinn sinn um nokkra stund til að heiðra blaðamann og foreldra sína með nærveru sinni -Viðtal við Elías Róbertsson trillu frá ‘98-2000 og réri m.a. frá Suðureyri. Eitt sinn þegar hann var þar í landi sumarið 2000 ákvað hann að skella sér á dans- leik sem þar var haldinn og ég var þar að sjálfsögðu líka og þá hitt- umst við fyrst og höfum verið saman síðan“. Fyrstu búskap- armisserin bjuggu þau í Reykjavík en árið 2002 keyptu þau einbýlis- húsið í Vallholti 18 í Ólafsvík og hafa búið þar til dagsins í dag. Menntun og metnaður I öllu því fjölbreytta námi, sem Elías hefur lokið, hefur metnaður einkennt hann í hvívetna en hann segist gera þær kröfur til sjálfs sín að hvort sem er í námi eða starfi, vestur gekk hann í Grunnskóla Ólafsvíkur og lauk honum 1986. Þá hélt hann suður til Reykjavíkur og tók eina önn í grunndeild málmiðnaðar í Iðnskólanum í Reykjavík. Eftir það tók við 5 ára skólahlé. Arið 1992 settist Elías aftur á skólabekk er hann innrit- aðist í Vélskólann í Reykjavík. Hann kláraði 3. stig skólans þremur og hálfu ári síðar og um leið sveinsprófi í vélvirkjun. Elías fór á samning austur á Hornafjörð vegna vélstjóra- og vélvirkjanáms- ins og var þar starfandi með hlé- um á báti og í vélsmiðju á árun- um 1994-2000. „Einnig tók ég á þessum tíma suðuréttindi frá norsku flokkunarfélagi sem heitir Norsk veritas, sem gefur mér rétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.