Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Side 75
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006
73
Ætlaði að verða bifreiðasmiður
Viðtal við)(
A einu af hinum fögru vor-
kvöldum nú í maí tekur tíðinda-
maður blaðsins hús hjá þeim Jó-
hanni Antoni Ragnarssyni og
Kolbrúnu Ivarsdóttur, eða Tona
og Kollu eins og þau eru jafnan
kölluð. Þau hafa komið sér vel
fyrir í húsi þeirra að Hraunási á
Hellissandi, með ægifagurt út-
sýni til Snæfellsjökuls og yfir
Krossavíkina.
Anton er fæddur í Reykjavík
þann 19 júlí árið 1970. Hann er
sonur hjónanna Ragnars Guð-
jónssonar og Maríu Antonsdótt-
ur. Faðir Antons er úr Reykjavík
en móðir hans frá Siglufirði. Ant-
on er yngra barn foreldra sinna,
hann á eldri systur sem er Lilja.
Árið 1972 flyst fjölskyldan til
Hellissands á Hellisbraut 11.
Kolbrún er frá Olafsvík, þau eiga
saman þrjá stráka sem eru Hilm-
ar Leó, Ivar Reynir og Anton
Erik.
in Anton Ragnarsson skipstjóra
ina á loðnuvertíð. Það var mikið
starf að vera kokkur á loðnuskipi;
baka og matreiða ofan í 14 sís-
vanga karlmenn. Þessi loðnuver-
tíð var sú síðasta áður en skipið er
selt frá Hellissandi.
Eftir loðnuvertíðina fer ég á
Kópanesið á net, sem Kristján
Guðmundsson átti. Haustið
1993 byrja ég með pabba á sjó og
er með honum á veturna en á
sumrin reri ég á trillu sem ég
keypti 1994. Hún hét Yr og á ég
hana í 5 ár. Eg var aðallega á
handfærum, en fór aðeins á línu.
Það var gaman að vera á trillunni
á sumrin, sérstaklega á blíðviðris-
dögum og ekki skemmdi fyrir
þegar sá guli gaf sig.
Útgerðin sameinuð
Árið 1999 eru útgerðirnar hjá
okkur pabba sameinaðar. Eg sel
bátinn minn og kvóta og pabbi
selur sinn. Við látum smíða fyrir
Esjari SH 75
Fór aldrei í
Stýrimannaskólann
Eg er með pungaprófið og svo-
kallað T skírteini sem þýðir að ef
bátur er 29,9 tonn og er stækkað-
ur þá hafi viðkomandi heimild til
að vera stjórnandi á bátnum eftir
breytingar, en má ekki vera á öðr-
um bátum sem stýrimaður eða
skipstjóri.
Stóra eða litla kerfið?
Eg er með reynslu úr báðum
kerfum, ef ég á að bera saman að
starfa í stóra eða litla kerfinu þá
finnst mér betra að vera í stóra
kerfinu. Þegar ég var á trillunni
þá var alltaf róið allt sumarið sem
er besti tíminn ársins, þá varð fjöl-
skyldan að sitja á hakanum.
Maður varð að róa alla daga þegar
gaf á sjó. Einnig er það nú
þannig að trillur bila miklu meira
heldur en stærri bátar, þá þarf
maður að fara í vélstjóragallan og
Byrja til sjós í Ólafsvík
Ég byrja til sjós árið 1987, þá
sautján ára gamall. Pabbi vildi
ekki taka mig með sér, þannig að
úr varð að ég fékk pláss hjá þeim
bræðrum Þorgrími og Rúnari
Benjamínssonum á Skálavíkinni.
Hjá þeim var ég eina vertíð, og
líkað vel að vera undir þeirra
handleiðslu. Skálavíkin var ný-
smíðaskip frá Póllandi og er syst-
urskip Rifsara, þannig að öll að-
staða var góð um borð.
Ætlaði að verða
bifreiðasmiður
Eftir vertíðina á Skálavíkinni fer
ég í Iðnskólann að læra bifreiða-
smíði. Ég fann fljótlega að það
var ekki það sem mig langaði að
gera að ævistarfi. Ég söðlaði um
og fór í Kokkaskólann í eitt og
hálft ár og fór um leið á samning
hjá Hótel Óðinsvéum. Mér líkaði
þetta mjög vel en varð illu heilli
að hætta vegna ofnæmis sem ég
fékk fyrir hrámeti. Eftir skólann
ræð ég mig sem kokk á Skarðsvík-
Anton og Kolbrún ásamt drengjunum sínum.
okkur nýjan dragnótabát sem er
smíðaður í Ósey í Hafnarfirði. Sá
bátur er sá þriðji sem ber nafnið
Esjar. Ég man að við keyptum
kvótakílóið á kr. 720, þá var sagt
að við værum ekki í lagi að kaupa
á þessu verði. Síðan þá hefur
mikið vatn runnið til sjávar og er
verðið nú í kringum kr. 1800.
gera við þegar búið er að landa til
að það sé klárt fyrir róður daginn
eftir. En ef eitthvað bilar á stærri
bátum þá er það á könnu vélstjór-
ans að sansa það. Stóra kerfið
býður upp á það að hægt er að
skipuleggja sig meira sérstaklega
hvað frí varðar, róið stíft yfir vet-
urinn og svo er tekið gott sumar-
frí. Það má segja að stóra kerfið