Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 76

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 76
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 Sjómannadagurínn Eg vil að allir taki sem mestan þátt í há- tíðarhöldum sjó- mannadagsins. Mér finnst að hann hafi dofnað ef eitt- hvað er. Kannski er EsjarSH75. það útaf því að maður hefur elst, en það var miklu fjörugra í gamla daga og meira að gerast á bryggjunni. Aður fyrr var það þannig að áhafnirnar tóku virkari þátt í atriðum s.s. koddaslag og stakkasundi. Nú eru þetta meira unglingar sem taka þátt. Sjómenn taka ekki eins beinan þátt í hátíðarhöldum eins og var. Svona dagur eins og sjómanna- dagurinn má ekki detta niður í bæjarfélagi eins og við búum í, þar sem allt byggir á sjósókn og öðru tengdu sjónum. Við megum vera stolt af sjómannagarðinum okkar. Hann er sérstaklega mikið sóttur á sumrin. Sjómenn hafa verið duglegir að koma saman og reynt að dytta að sjómannagarðinum, svo sem að girða og sinna öðru við- haldi. Mcc) gott hal á síðunni. ars hafa útgerðir hér í Snæfellsbæ verið duglegar að kaupa til sín kvóta og styrkt þannig stöðu sína. Það er mitt mat að við erum vel stödd hér í bæ miðað við þau bæj- arfélög sem við berum okkur sam- an við varðandi núverandi kvót- stöðu. Rígur á milli báta- og trilluútgerða Eftir að allar trillur voru settar í Kvótakerfið Það er mikið talað um að menn vilji breyta kerfinu eins og það er í dag. Það er aldrei hægt að vinna við kerfi sem er þannig að allir geti verið sáttir. Ég tel að það henti okkur hér á þessu svæði vel. Ég er ekki talsmaður þess að breyta því, menn verða að vinna við kerfið eins og það er í dag. kvóta þá hefur allur rígur á milli bátaflokka horfið. Eins og þetta var þá voru menn að agnúast hver út í annan og segja að hinir og þessir væru að spila „frítt“ og aðrir væru að stela frá hinum og þess- um. Eins og ég sagði áðan þá eru menn að gera út sína báta í sátt og samlyndi. Það er bara staðreynd að það var verið að færa kvóta úr stóra kerfinu og yfir í litla kerfið. Það var orsökin fyrir því að menn börðust liggur við á banaspjótum til að verja sinn rétt. Það gengur ekki til lengdar, en sem betur fer er búið að skera á þessa hnúta með því að kvótasetja alla báta, þannig að menn er miklu sáttari en þeir voru. Staðan á Breiðafirði Á þessu ári hafa veiðar gengið mjög vel. Ef menn vilja þá er hægt að vera með 20-30 tonn á dag. En eins og alltaf þá eru haustin leiðinleg á dragnótinni, þá þarf að hafa meira fyrir því að veiða fiskinn. Flestir eru að stoppa í kringum sjómannadaginn, og fara með bátinn í slipp og taka svo gott frí“ segir Anton að lokum. Sjómannadagsblaðið þakkar hon- um fyrir skemmtilegt viðtal og óskar honum og fjölskyldunni velfarnaðar. Viðtal: Jóhann Pétursson henti betur fjölskyldunni heldur en litla kerfið með tilliti til meiri samveru fjölskyldunnar. Málið er að við gætum mannað nokkrar áhafnir á bátinn hjá okkur, sem segir mér það að á dagróðrabátum vilja menn vera; að fara út á morgnana og koma í land á kvöldin fimm daga vikunnar það er það sóknarmynstur sem flestir vilja hafa. Það sem mun gerast er að það mun áfram fækka skipum og kvótinn mun færast á færri hend- ur. Þetta er innbyggt í kerfinu það er mjög erfitt að breyta því. Ann- Dragnótin er ekki að eyðileggja neitt Menn hafa sagt að dragnótin sé að eyði- leggja botninn og köstin séu að verða stærri og stærri. „Imyndaðu þér bara ef þú ætlaðir að kasta nót á hraunið hér fyrir ofan Hellissand, þú straujar ekk- ert þetta hraun. Það sama á við um botninn, það er sama hraunið í botninum og á landi. Ég er nokkuð viss um að þú fengir ekki mikð meira heldur en tógin upp. Nótin er það viðkvæm að þú dregur hana ekki yfir stórgrýttan botn. Menn segja oft að búið sé að setja bobbinga á næturnar, það er ekki rétt, það eru komnar eins konar plastskífur sem orsakar það að hún rifnar minna, en það er verið að kasta sömu köstin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.