Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 78

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Síða 78
76 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 tímasetningar, kostnaður, fjár- mögnun og staðsetning. Síðan var gerð rannsóknaráætlun sem Þórólfur Antonsson tók að sér að gera og vil ég nota þetta tækifæri til að þakka honum fyrir það. Ráðherraskipti Næst var fundað með þáverandi sjávarútvegsráðherra Arna M. Matthísen og honum kynnt málið og leitað eftir stuðningi við verk- að vera vel faglega uppbyggt, ef menn ætluðu að fá stuðning úr ráðuneytinu. Skipaður undirbúningshópur Síðar var farið á fund nokkurra þingmanna og ráðherra og þeim kynnt verkefnið og jafnframt ósk- að eftir stuðningi þeirra við það og fljótt sagt þá var okkur vel tek- ið og við hvattir til að halda verk- efninu áfram. Stofnskrá gerð Hópurinn hefur unnið hörðum höndum að stofnun setursins, þó segja megi að aðal vinnan hafi lent á Kristínu. Næsta skref var að auglýsa eftir forstöðumanni. Við fengum til liðs við okkur mjög hæfan einstakling til að stýra setr- inu en það er Dr. Erla Björk Örn- ólfsdóttir sjávarlíffræðingur og mun hún taka til starfa þann 15. júlí n.k. Aðrir starfsmenn verða síðan ráðnir fljótlega eftir að Erla hefur hafið störf. Það sem við tók næst var að út- búa stofnskrá og finna aðila sem vildu leggja fé til stofnunarinnar. Sú vinna hefur gengið mjög vel og hefur safnast fé af öllu svæðinu við Breiðafjörð og einnig hafa hagsmunaaðilar frá Patreksfirði komið að málinu. Eg er ákaflega ánægður með þá miklu samstöðu sem hefur náðst við þetta mikil- væga verkefni. Allir sem við höf- um leitað til hafa tekið okkur afar vel og lagt ríka áherslu á að setur það sem við erum að stofna í dag sé mjög nauðsynlegt fyrir sjávarút- veg á Islandi. Guðmundur Kristjánsson og Ólafur Rögnvaldsson. efnið. Sá fundur var haldinn 23. júní 2005 og tók ráðherrann okk- ur vel og ákveðið var að hafa ann- an fund í september þegar skýrsl- an yrði tilbúin endanlega, en í millitíðinni ætlaði hann að láta starfsmenn ráðuneytisins skoða málið. Sá fundur varð þó aldrei þar sem ákveðið var að skipta um ráðherra f millitíðinni. Nýr sjávar- útvegsráðherra tók við, Einar Krisdnn Guðfinnsson og fórum við á hans fund. Hann tók okkur vel og m.a. var ákveðið að skipa fulltrúa ráðuneytisins í undirbún- ingshóp um verkefnið, en ráðherr- an tók það jafnfram mjög skýrt fram að ef svona setur yrði sett á lagginar þá yrði það skilyrðislaust Um haustið 2005 var síðan skipaður undirbúningshópur sem skipaður var Örvari Marteinssyni Ólafsvík, sem jafnframt var for- maður, Gísla Ólafssyni Grundar- firði, Kristini Hugasyni frá sjávar- útvegsráðuneytinu, Símoni Sturlusyni Stykldshólmi, Jóhann- esi Ólafssyni Ólafsvík, Runólfi Guðmundssyni Grundarfirði, Guðmundi Smára Guðmundssyni Grundarfirði, Tryggva Leifi Ótt- arssyni Ólafsvík og Ólafi Rögn- valdssyni Hellissandi og með þeim starfaði Kristín B. Arnadótt- ir starfsmaður Atvinnuráðgjafar Vesturlands, vil ég nota þetta tækáfæri og þakka henni sérstak- lega fyrir hennar framlag til þessa verkefnis. Stofnaðilar Það hafa safnast í stofnfé kr. 16.350.000,- frá 22 aðilum og eru það efrir taldir aðilar sem koma að stofnun setursins: Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Brim-Rifi, Fiskiðj- an Bylgjan Ólafsvík Utvegsmannafélag Snæfellsness, Fiskmarkaður íslands, Guðmund- ur Runólfsson Grundarfirði, Há- skóli Íslands-Stofnun fræðasetra, Hraðfrystihús Hellissands, K.G. fiskverkun Rifi, Landsamband ís- lenskra útvegsmanna (LÍU), Oddi Patreksfirði, Smábátafélagið Snæ- fell, Soffanías Cecilsson Grundar- firði, Sparisjóður Ólafsvíkur, Vala- fell Ólafsvík, Kristinn J. Friðþjófs- son ehf Rifi, Sjávariðjan ehf Rifi, Landssamband smábátaeigenda,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.