Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Side 64

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Side 64
62 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Frá sjómannadegi í Grundarfirði 2007 Kristján Torfason sjómaður var heiðraður á sjómannadaginn. Með honum á myndinni er eiginkona hans Vigdís Gunnars- dóttir. Ljósm. Sverrir Karlsson Sigurjón Halldórsson skipstjóri á Farsæl til margra ára horfir hér úr brúnni á skipi sínu. Ljósm. Sverrir Karlsson Jón Frímann Eiríksson á leið í sjóinn eftir koddaslag. Ljósm. Sverrir Karlsson Kirkjukór Grundaríjarðarkirkju (Setbergsprestakalls) syngur á sjómannadegi úti við minnismerki Steinunnar Jóhannesdóttur, í baksýn íbúðir aldraðra að Hrannarstíg 18. Stjórnandi er Tómas Guðni Jónsson. Ljósm. Sverrir Karlsson Sigurður Ó Þorvarðarson (Óli Siggi) skipstjóri á Þorvarði hvetur Frímann Eiríksson íylgist með tímanum. sinn mann við ísmoksturinn. Jón Ljósm. Sverrir Karlsson HRINGUr SH1S3 Keppni í netabætingu er fastur liður á sjómannadag. Hér eru það ÓIi Siggi og Guðmundur Smári Guðmunds- son sem eigast við. Þeir Konráð Hinriksson vinstra megin og Ingimar Hinrik Reynisson skipstjóri íylgjast með. _______________________________________________________________ Ljósm. Sverrir Karlsson

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.