Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 57

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 57
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 55 ar skytu á okkur . Svo var líka stór prammi aftan á skipinu ef það sykki og við kæmust frá borði en það kom sem betur fer ekki fyrir,“ segir Jói. Hræðslupeningar Eins og nærri má geta var mikill ótti í sjómönnum og ekki síst fjöl- skyldum þeirra yfir því að eitt- hvað myndi gerast í siglingunum eins og var nærri daglegt brauð í stríðinu. Þá kom það upp hjá þeim að krefjast sérstakrar greiðslu fyrir þá sjómenn sem sigldu með togurunum. Utgerðarmenn vildu eldti verða við óskum þeirra og því var það að togarasjómenn sýndu sinn samtakamátt og sigldu allir í iand og héldu fund í Iðnó og húsið var fullt af sjómönnum og ættingjum þeirra. „Fundurinn snerist um það að sjómenn fengju sem aukaálag 100 krónur á hvern dag frá því að siglt var frá Reykja- nesi og komið var til baka aftur. Túrinn tók þá venjulega um tíu daga og því var þetta um 1000 kall fyrir túrinn, sem var alveg þokkaleg greiðsla á þessum tíma. Þetta voru síðan kallaðir hræðslu- peningar. Það voru m.a. forsvars- menn okkar sjómanna sem sögðu á fundinum að það þýddi ekkert fyrir okkur að biðja um þetta því þið fáið þetta aldrei í gegn sögðu þeir. Þá var eins og hent hafi verið sprengju á okkur og við hrópuð- um: Þá förum við ekki út á sjó og útgerðarmenn fara þá bara sjálfir á skipin segir Jói og lemur í borð- ið orðum sínum til áherslu eins og hann gerði oft áður og fyrr. „Þeg- ar við höfðum sagt þetta þá kem- ur Ólafur Thors fram á sviðið en hann hafði alltaf verið á bak við og hlustað og sagði: Strákar, þið fáið það sem þið biðjið um og far- ið bara út á sjó,“ sagði Jói er hann rifjar upp þennan merkilega fund. Ólafur var sonur Thors Jenssonar en hann var fram- kvæmdstjóri Kveldúlfs hf, sem átti nokkra togara. Ólafur varð seinna einn af áhrifamestu stjórnmálafor- ingjum íslenska lýðveldisins, m.a. forsætisráðherra, og var óhræddur að fara sínar eigin leiðir. „Það vissu það allir að Ólafur Thors stóð alltaf við orð sín og það var klappað mikið fyrir honum af okkur sjómönnunum við þessi orð hans,“ segir Jói. Fraktskipaárin „Það var nóg að gera í pípu- lögnunum í Reykjavík á þessum árum en mig langaði alltaf á sjó- inn,“ heldur Jói áfram. „Því var það að ég réði mig á millilanda- skip og var á þeim í nokkur ár og m.a á Selfossi í ein þrjú til fjögur ár. Eg var þá í vélinni en var eldd búinn að læra. Við sigldum mest á Edinborg, Gautaborg og Rotter- dam. A sumrin vorum við mest í tunnuflutningum á Svíþjóð, Rússland og líka til Póllands. Það voru langar údverur og einu sinni komst það upp í sex mánuði. Þá var ég ekki heima á jólum í ein þrjú skipti og konan og börnin voru ekld ánægð með það. Ein Fasteignasalan Valhöll Óskum sjómönnum Bárður H. Tryggvason sölustjóri Sandari ogjjölskyldum þeirra Ingólfur G. Gissurarson lögg. fasteignasali Skagamaður til hamingju með daginn. Þórarinn M. Friðgeirsson Sandari Margrét Jónsdóttir Skjalagerð Komið til heimamanna Sesselja Tómasdóttir. Ólsari og við munum aðstoða ykkur við kaup og sölu á fasteignum - mikil reynsla Ellert Róbertsson jrá Bijröstá Sandi Margrét Sigurgeirsdóttir Akureyringur Þóra Þorgeirsdóttir Árnesingur VALHÖLL Heiðar Friðjónsson Sölumaður IfasteiqnasalaI Pétur S. Jóhannsson Sölumaður Fasteignasalan VALHOLL Síðumúla 27 - s: 588 - 4477 - fax: 588 - 4479 - E.mail: bardur@valholl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.