Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 78

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 78
76 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Gjafir og fjárveitingar 1968 Keyptir fatapakkar fyrir Björg, í húsinu voru leitarljós, sjúkrabörur og fleiri tæki. Gáfum sveitinni þrjú labb-rabb tæki í tilefni 40 ára afmælis auk veitinga. Gjald var greitt á hverja konu til SVFI frá upphafi til ársins 2000 1970 Keypt súrefnistæki, 1972 - 3 Prjónaðir sokkar og vettlingar í skýlið, stefnt að alklæðnaði ef kæmi til skyndileitar. 1973 Gefið í Vestmannaeyjasöfnun 1975 Gísli Ketilsson gefurl2 vasaljós vegna leitarinnar að Bjarna Sigurðssyni. 1976 Björgina styrkt til vélsleðakaupa og safnað fyrir konu sem missti mann sinn. 1977 Gáfum ásamt öðrum kvennadeildum SVFI ræðupúlt í 50 ára afmælisgjöf. 1985 Gunnlaugi Friðjónssyni afhentur minjagripur á SVFÍ þingi í Vestmannaeyjum fyrir sundafrek hans. 1986 Afhjúpaður bautasteinn við Gufuskálalendinguna til minningar um Elínborgu Þorbjarnardóttur, síðasta ábúanda á Gufuskálum, með áletruðum blessunarorðum hennar. Settur var vegvísir að bautasteininum. Skjöldurinn á steininum lagaður 2008. Rætt um að kaupa 3-4 flotbúninga, húfur og vettlinga og um að koma hita í Þorvaldarbúð. 1988 Glerskápurinn keyptur undir gjafir sem hafa borist. Könnuð kaup á neyðarljósum á húsið. 1989 Gjöf úr dánarbúi Steingríms Guðmundssonar 1991 Björgunarskipið Sæbjörg kemur í höfn, gáfum 25.000 kr. og kaffisamsæti. Sett skilti á höfnina til að minna á tilkynningarskylduna. Sala á Björgvinsbeltum. Samþykkt að taka þátt í eldtiborgarastarfi. 1992 Gefið í Þyrlusjóð. Björgvinsbeltin seld og spjöld frá Slvd. kvenna til að minna á öryggisatriði um borð. Þakkir frá Rauðakossinum fyrir þátttöku í fatasöfnun sem var haldin í Líkn. 1993 - 94 Keyptur þyrlupakki með Sumargjöf í Ólafsvík til að hafa til öryggis á flugvellinum. 1996 Keyptir gallar á björgunardeildina fyrir gjafafé frá Hraðfrystihúsinu og KG fislcverkun. Björgunardeildin óskar eftir símboðum. 1998 Keyptar 20 úlpur f. ungl.deild og styrkur til kaupa á harðbotna gúmmíbjörgunarbáti. Björgin kemur í Rifshöfn, veitingar ásamt Sumargjöf, gáfum Biblíu um borð. 1999 Björg gefnir bakpokar með lækningaáhöldum og súrefnisgrímum til nota við björgunarstörf á sjó og landi. 2001 Dreldnn styrktur til írlandsferðar. 2002 Styrktum Iagfæringar á rafmagni nýja bílsins. 2003 Styrkur til Bjargar. 2006 Afmælisgjöf frá Landsbjörgu. 2007 Samþykkt að kaupa varúðarmerkingar vegna sjóbaða á Djúpalónssandi og í Skarðsvík og að kosta lagfæringar á skýlinu í Dritvík og að koma þar upp, í samvinnu við Lífsbjörg, myndum frá björgunarstörfum. Gjöf til minningar um fyrsta formann deildarinnar Guðrúnu Danilíusdóttur, ágóði af Vetrargleði. Pósturinn veitti deildinni styrk. Björgunarsveitin Björg gaf deildinni borðfána í tilefni 10 ára afmælis deildarinnar en Valgeir Guðmundsson átti tillöguna að merki félagsins og fáninn var fyrst notaður í sjómannadagskaffi 1976. Aðalfundurinn 1969 var hald- inn í nýju húsi við Hellisbraut sem Bjargarmenn höfðu reist. Árið 1976 breikkaði karladeildin dyrnar til að koma inn vélsleðan- um sem konur aðstoðuðu sveitina við að kaupa, en þær keyptu einnig málningu til að mála skýlið að innan. 1977 eru kynntar hugmyndir um að byggja nýtt hús. Bjargar- menn vildu hafa kvennadeildina með, það var samþykkt einróma. Deildin greiddi sinn hlut auk vinnuframlags og veitinga, óskað var eftir fjárstuðningi frá Nes- hreppi utan Ennis. Byggingafram- kvæmdir hófust það ár, húsið var fokhelt í janúar 1978. Björgunar- skútusjóður Breiðafjarðar veitti húsinu styrk árið 1982, sem var notaður til að kaupa útidyrahurð- ina. Fyrsti aðalfundurinn í Líkn var haldinn 1985. Auglýst var eftir nafni á húsið, íbúi sendi inn sögu af hjónum sem fluttu hingað blásnauð með börnin sín og þau hófu byggingu á húsi í hólnum við Líknina, íbúarnir vorkenndu þeim og hjálpuðu þeim að reisa húsið. Hjónin skírðu nýja heimil- ið sitt Líkn. Bílageymslan var byggð við 1991, gólflð í bílageymslu var steypt 1996, Hamar SH gaf járn- mottur, Nesver borgaði steypu, Helga Bárðardóttir borgaði vinnulaunin. Ári seinna borgar deildin efni í loft á bílageymslu og sement í fínpússningu og raflögn en Hraðfrystihús Hellissands gaf loftaefnið. Eldhúsið og salur eru máluð 1995 og 2003, rafmagn var end- urnýjað í vestur hlutanum 2003. Árið 2002 gaf Fiskverkun KG uppþvottavél og kaffikönnu, Nes- ver örbylgjuofn, glös, könnur og hnífa og það ár voru salernin lag- færð. Deildin borgaði málningu á húsið sama ár, björgunarsveitin málaði. Á afmælisárinu var utan- húss málningin afmælisgjöf frá fyrirtækjum, Bára SH, Esjar SH, Rifsari SH, Slippfélagið, Fisk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.