Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Síða 28

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Síða 28
26 á Vestfjörðum- Gat ég ekki séð neinn verulegan mun á því og klöppum og fjörugrjóti vestanlands og austan. Hins vegar var myndun fjallanna nokkuð ólík því, sem basalt- fjöllin hér eru. Hin lægri fjöll, höfðar og ásar var allt saman kollótt og ávalt líkt fjöllum í Noregi, en hæstu fjöll- in voru tindótt og skörðótt líkt og Botnssúlur eru að sjá utan úr Hvalfirði, en hæð tindanna norðan við Prince Williamsflóa mun hafa verið milli 3000 og 4000 metrar, en einstaka fjöll voru þó enn hærri. VIII. Meðan ég dvaldist á þessum stað, var veðráttan mjög lík því, sem venjulegt er hér á landi á sama tíma árs. Að- faranótt 4. september var hiti við frostmark, en daginn eftir var stillt veður og bjart. Var fremur hlýtt um há- degið, en undir kveld dró upp bliku. Um nóttina fór að rigna, og að morgni hins 5. september var norðaustan rok og rigning. Þetta veður hélzt allan daginn og næsta dag og gerði okkur óhægt um vik við söfnunina, en að kveldi hins 6. lygndi allt í einu, og þegar við komum út að morgni hins 7. september var komið nokkuð frost. Allur jarðvegur utan skógarins var stirðnaður og pollar lagðir. Var mjög þægilegt veður allan þenna dag, sól skein í heiði og sjórinn spegilsléttur út allan fjörð. Að morgni hins 8. september var enn komið norðaustan rok með slyddu, svo að fjöll gránuðu niður undir sjávarmál. Gerði mikið frost um nóttina, en næstu tvo daga var komið bezta veður á ný. Hinn 11- og 12. september var aftur rok og rigning og fremur kalt. Næstu þrjá daga var þurrt að mestu, lofthiti fór lækkandi með hverjum degi, en hinn 15. sept. fór ég áleiðis til Anchorage, svo að ég gat ekki lengur fylgzt með veðrinu við Prince Williamsflóa. En þeir, sem bera vilja saman veðráttu við Prince Williamsflóa við veðráttu hér á landi, munu fá greinilegastar upplýsingar í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.