Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Page 69

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Page 69
67 fræ var tekið hingað og þangað, en oft var skortur á því. Ofurlítið uppeldi trjáplantna var stundað í gróðrarstöð Ræktunarfélagsins á Akureyri um all mörg ár, en nú mun því að mestu hætt. Þegar áhugi manna á trjárækt óx á árunum milli 1920 og 1930 varð hendi næst að flytja inn flestar trjáplönturn- ar, og komu þær aðallega frá Danmörku. íslenzku plönt- urnar voru Iægri og ósjálegri, og almenningur kærði sig ekki um þær, er hinar voru á boðstólum. En þessi trjá- plöntuinnflutningur var mjög misráðinn, því að síðar hefir komið í ljós, að fjöldinn allur af hinum erlenda gróðri hefir dáið út eða kræklazt. f því sambandi nægir að minna á skemmdir þær, sem eru víða í reyni. En flest reyni- trén í Reykjavík, og raunar í flestum kaupstöðum lands- ins, eru af dönskum uppruna. Nokkuð er af norskum reyni og íslenzkum, en tala þeirra er enn langtum minni. Hefir nú komið í ljós, að dönsku trén hafa beðið stórskemmdir af kali og sveppi þegar illa hefir árað, en hins vegar hafa íslenzku trén og hin norsku staðið sig furðanlega vel. Síð- an árið 1936 hefir engin danskur reynir komið til lands- ins, og mun það án efa rétt ráðið. Og eftir að stríðið skall á, hefir allur reynir verið af íslenzku bergi brotinn, aðal- lega af reynitrjánum í Múlakoti, sem eru ættuð úr Nauthúsagili, en einnig af háa reyninum í Skaftafelli og fáeinum öðrum, sem náðst hefir fræ af. Háir það nokkuð reyniræktinni hér, og mun há henni enn um nokkur ár, að stundum er fræmagnið af skornum skammti, því að ekki er talið rétt að safna fræi nema af beztu trjánum, og það kemur aldrei til mála að safna fræi af reyni af handahófi, því að þá má búast við að misjafnlega kyn- góður reynir gæti breiðzt út. En slíkt væri svik við þá, sem keyptu þá og gróðursettu. Á árunum 1933—1935 var svo lítil eftirspurn á innlend- um trjáplöntum, að reiturinn á Vöglum hætti næstum að starfa um nokkur ár, og var þá hinn litli Halloi'msstaðar- reitur sá eini, sem plöntur voru afhentar úr, um nokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.