Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Qupperneq 104
102
„Af framanskrifuðum skógarstöðuplátzum álítast engin,
er þola yrkingu fyrst um sinn, án þess upprætt sé; en
nokkur þeirra, er nauðsynlega ætti að friða, í hið minnsta
um fimm ár, í von um, að ungviði í þeim vaxa kynni. 1
nokkurum eru kalangar smáir og blásnir. Mörg eru nú
skógarlaus vegna sandblásturs, skriðna og upprætingar,
og nokkur, er menn nú ekki vita, hvar verið hafa.
Öll þau plátz uppteljast, hvert fyrir sig sem fylgir:
I. Þau, sem friðast ætti:
1. Myrkviði (Skálholtsítak), 2. Grafartorfa, 3. Stóra-
Hofstorfa, 4. Gunnarsholtstorfa, 5. Vatnsdalstorfa,
6. Geldingalækjartorfa, 7. Melfell (Breiðaból-
staðarítak).
II. Þau, sem eru me8 kalöngum:
1. Lambatangi (Skálholtsítak), 2. Fitlingaholt
(Keldnaítak, 3. Hvolsskógar annar (lítill partur
norðan), 4. Hólaskógur norðast (Ásítak).
III. Þau, sem eru wpprætt og uppblásin:
1. Skálholtsítak — Nýgræður.
2. Keldnaítök — 1. Bjólfell vestan, 2. Bakkaskógur.
3. Brekkna- og Reyðarvatnsítök — Þórunnarháls
vestan.
4. Breiðabólstaðarítök, — 1. Staðar-Markhlíð, 2.
Melfellskrókar, 3. Langafell austan.
5. Efra-Hvolsmosar.
6. Ásítök — 1. Þórunnarháls norðan, austan og ofan,
2. Hvammur í Strillu, 3. Háahraunið norður af
Efra-Hvolsmosum, 4. Efri-Skyggnir, 5. Langa-
fell vestan.
7. Oddagljúfur.
IV. Þau, sem menn vita ei hvar eru:
1. Gunnarsholtsítak (ónefnt), 2. Stórólfshvolsskóg-
ur annar, 3. Staðarvellir (Breiðabólstaðarítak), 4.