Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Page 137
135
ingu. Félagið hefir látið dálítið af pfðntum tif meðlima sinna og
annarra.
Uppeldi trjáplantna: A þessu ári var hafinn undirbúningur og fjár-
söfnun í því skyni, að koma á fót uppeldisstöð trjáplantna, er fullnægt
geti plöntuþörf héraðsins, þótt eftirspurn aukist verulega frá því, sem
nú er, og félagið geti einnig framleitt nægilega mikið af plöntum til
eigin þarfa, sem stöðugt fara vaxandi.
Onnur rœktunarstörf: Félagsstjórnin hefir eftir megni veitt leið-
beiningar þeim einstaklingum, félögum og stofnunum á félagssvæðinu,
sem til hennar hafa leitað um aðstoð og leiðbeiningar varðandi
trjárækt.
Félagsstarf og fundarhöld: Haldinn var einn félagsfundur og átta
stjórnarfundir.
Stjórn félagsins og tala árs- og œvifélaga: Stjórn félagsins skipa nú:
Jón Rögnvaldsson formaður, Steindór Steindórsson ritari, Þorsteinn
Þorsteinsson gjaldkeri, Jónas Þór og Þorsteinn Davíðsson meðstjórn-
endur. — Arsfélagar eru 220, ævifélagar 24.
REKSTURSREIKNINGUR
Tekjur:
í sjóði f. f. ári .....................
Greidd árgjöld ........................
Greidd ævigjöld........................
Styrkir og gjafir .....................
Aðrar tekjur ..........................
Gjöld:
Viðhald girðinga og umsjón .........
Keyptar plöntur og fræ .............
Til Tillagasjóðs....................
Innheimtulaun ......................
Félagskostnaður ....................
Annar kostnaður ....................
í sjóði til næsta árs ..............
. . kr. 8069.85
2210.00
— 100.00
. . — 7500.00
751.46
Kr. 18631.31
. . kr. 1440.84
— 1510.00
.. - 642.10
131.OO
. . — 852.45
. . - 641.95
i3412-97
Kr. 18631.31