Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Side 142
140
EIGNAREIKNINGUR
Eignir:
Girðingar ............................
Innstæður ............................
Peningar í sjóði .....................
kr. 3400.00
- 3108.77
— 316.00
Kr. 6824.77
Sku, dir:
Hrein eign ............................................. kr. 6824.77
Kr. 6824.77
Skógrœktarfélagið „Mörk“ V.-Skaftafellssýslu.
Félagsstarf og fundahöld: Einn stjórnarfundur lialdinn á árinu.
Á aðalfundi, sem háður var 22. júlí, var samþ. tillaga um að fara
þess á leit við skógræktarstjóra, að athuga hið allra fyrsta skógarleifar
þær, sem enn finnast á félagssvæðinu og gera tillögur um friðun ein-
hvers hluta þeirra. Skógarleifar þessar eru aðallega í Skaftártungu
og í Holtsdal á Siðu. Skógarvörðurinn á Suðurlandi athugaði í sept-
embermánuði kjarrið í Holtsdal, en í Skaftártungu hafa engar at-
huganir verið gerðar.
Stjórn félagsins og tala árs og cevifélaga: Stjórn félagsins skipa:
Siggeir Björnsson, Holti, formaður, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum,
ritari, Bjarni Loftsson, Hörgslandi, gjaldkeri, Sumarliði Björnsson,
Holti og Jón Guðlaugsson, Norðurhjáleigu.
Ársfélagar 56, ævifélagar 19.
Siggeir Björnsson, formaður.
REKSTURSREIKNINGU R
Tekjur:
í sjóði f. f. ári......................
Greidd árgjöld ........................
Greidd ævigjöld .......................
Styrkir og gjafir .....................
Aðrar tekjur...........................
kr.
1040.00
280.00
900.00
500.00
25.00
Kr. 2745.00