Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1946, Page 149
147
REIÍSTURSREIKNINGUR
Tekjur:
í sjóði f. f. ári .....................
Greidcl árgjöld .......................
Greidd ævigjölcl ......................
Styrkir og gjafir .....................
Seldar plöntur.........................
Aðrar tekjur...........................
Gjöld:
Greidd skuld f. f. ári ..............
Viðhald girðinga og umsjón...........
Keyptar plöntur og fræ...............
Félagskostnaður .....................
í sjóði til næsta árs ...............
. . kr. 2801.70
• • - 336.00
100.00
2300.00
399-50
72.96
Kr. 6010.16
. . kr. 712.70
— 942.07
. . — 576.00
. . - 373.66
3405-73
Kr. 6010.16
Skógrœktarfélag Vestur-Barðastrandarsýslu.
Friðun skóglenda og girðingar: Skógræktarfélag Bílddælinga, Bíldu-
dal, styrkt með kr. 1500.00 til þess að koma upp trjágirðingu í Bíldu-
dal. Iíostnaðarverð girðingarinnar kr. 3940.00. — Lengd girðingarinn-
ar er 1000 metrar. — Stækkuð skógræktargirðing félagsins fyrir framan
Drengjaholt í Mikladal, Patreksfirði um 385 metra, girt með 6 og 7
gaddavírsstrengjum.
Gróðursetning og afhending plantna: Félagið annaðist öflun trjá-
plantna, sem dreift var um sýsluna. Plantað var í trjágirðingu félags-
ins fyrir framan Drengjaholt í Mikladal milli 300 og 400 plöntum af
birki.
Uppeldi trjáplantna: Uppeldi trjáplantna er enn á byrjunarstigi í
uppeldisstöð félagsins í Vestur-Botni. 300 söluplöntur munu verða af-
greiddar þaðan vorið 1946. Sett hefir verið upp girðing um uppeldis-
stöðina.
Félagsstarf og fundahöld: Aðalfundur félagsins var haldinn 18. marz
1945» fynr árið 1944. Ársrit Skógræktarfélags íslands var afhent ókeypis
til félagsmanna.
Stjórn félags og tala árs- og œvifélaga: Stjórn félagsins skipa: Svavar
Jóhannsson, sýsluskrifari, Patreksfirði, formaður. Jóhann Skaptason,
sýslumaður, Patreksfirði, ritari. Jónas Magnússon, skólastjóri, Patreks-