Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 12

Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 12
Göngumaðurinn á lopapeysunni tyllir sér á gamlan birkistofn í Bæjarstaðarskógi, eftir um tveggja tíma gönguferð frá Skaftafelli. Náttúran er svo stórbrotin að ekki verður með nokkru móti farið hratt yfir. Hér heitir Miðtorfa á Hálsinum. Gamli birkiskógurinn er á fallanda fæti því trén eru flest um og yfir 100 ára gömul. Það er sérstök tilfinning að upplifa birkiskóginn og margt sem fyrir augu ber. T.d. þetta nýra sem er allt að 50 cm í ummál. Þetta fyrirbæri er ekki algengt en sést á mörgum trjátegundum. Það er ofvöxtur í trjástofninum sem fær þessa sérstæðu lögun. Talið er að þetta sé erfðabreyting eða stökkbreyting á erfðaefninu sjálfu. í stað þess að frumur og viðartrefjar vaxi á reglubundinn hátt, vaxa þær svo að segja í allar áttir, þvers og kruss. Þessi vöxtur veldur því að viðurinn er ákaflega þéttur og klofnar ekki. Nýru eru því afar eftirsótt til smíða. Slíkir smíðisgripir hafa iðulega verið gefnir eðalbornum höfðingjum fyrr og síðar. Ekki síður en gull og gersemar. Skógurinn, undir hlíðum Rauðhellna, er vel varðveittur í stórbrotinni náttúru Skaftafells. Það er sannarlega erfiðisins virði að fá að skoða þetta mikla náttúruundur. 10 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 Fróðleiksmoli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.