Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 20

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 20
Húsið í Katlagili Mjög mikilvægt var að hafa hús á staðnum til þess að hægt væri að komast f skjól og á snyrtingu með nemendur í heimsóknum þar og kennarar gætu notið dval- ar í landinu í frítímum sínum.. Sumarið 1955 var ráðist í að byggja hús. Þetta hús er 90 ferm. að stærð, byggt á steyptum grunni og útveggir hlaðnir, sfðar var húsið klætt og einangrað að utan. Árið 1964 eru plönturnar komnar vel upp sem gróðursettar voru á fyrstu árunum. Ljósm: Kristinn Gíslason. Á þessu sumri var einnig lagð- ur vegur heim að húsinu. Sumar- ið 1955 var eitt mesta rigningar- sumar aldarinnar en áætluðu verki var samt lokið eins og til stóð. Á næstu tveimur árum var gengið frá innréttingum, lagt raf- magn og vatn sótt upp í hlíðina. 30 strákar úr vinnuskóla Reykja- víkur voru 22 daga að grafa fyrir vatnsleiðslunni undirstjórn eins kennarans. Þann 20. september fór svo fram vígsla hússins. Húsið í byggingu. Ljósm: Sveinn Kristjánsson. Eignarréttur og framlag kennara Margir kennarar hafa lagt mikla vinnu í að halda þessari eign við en eignarrétturinn hefur alla tíð verið þannig að starfandi kennari við skólann er eignaraðili að eigninni á meðan hann starfar við skólann en þegar hann hverf- ur frá skólanum fellur þessi réttur niður en hann getur gerst aukafé- lagi í félaginu hafi hann starfað í skólanum í 5 ár eða lengur og öðlast þannig rétt til dvalar. Á sumrin er húsið leigt út til kennara eins og hvert annað sumarhús og einnig nýta margir kennarar dvöl um helgar á starfstíma skóla. Með nokkrum rétti má segja að það sé kvöð á kennurum að þurfa að leggja fram vinnu við viðhald þessarar eignar en á móti kemur mikil fé- lagsleg styrking fyrir kennarahóp- inn að starfa saman og hafa þann möguleika að geta farið með nemendur sína í náttúruskoðun, í útivist og kennslu á þennan stað. Hafin var útgáfa á skólablaði árið 1946 og hefur sú útgáfa stað- ið alla tíð síðan. Allir kennarar gefa vinnu sína við gerð blaðsins. Blaðið er síðan selt og ágóðinn rennur f Selssjóð. Frá berjaferð 1967. Góð berjasvæði eru í landinu. Stundum var farið með alla yngri nemendur til berja í góðu berjaári. Ljósm: )ón Freyr. 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.