Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 21

Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 21
Skógræktin Vorið 1951 var byrjað að gróð- ursetja og voru þá gróðursettar 1300 birkiplöntur, 500 sitkagreni 550 furur og 400 lerkiplöntur. ingunni. Ekki var það beinlínis skylda en það var mikilvægt að allir sem gætu kæmu með. Þá fór alltaf með stór hópur af elstu nemendum skólans, 2. bekkur gagnfræðastigs, eins og landspildu og plöntum sem þeir sáu um að gróðursetja í. Þetta var einnig gert í nokkrum mæli á ári trésins árið 1980. Á fyrstu árum gróðursetningar keypti félagið allar plöntur sem gróðursettar voru en frá árinu 1960 gaf Reykjavíkurborg plönt- urnar. Það gerði borgarstjórn með tilliti til þess að nemendur skólans settu þær niður ásamt kennurum sínum og lærðu þannig og vendust við að gróður- setja trjáplöntur. 1 ágúst 1976. Trjágróður í hlíðinni fyrir ofan húsið er farinn að teygja s'g upp. Ljósm: Sveinn Kristjánsson. Vetrarmynd 1983. Ljósm: )ón Freyr. Næstu 20 árin voru gróðursett- ar árlega um 2000 plöntur en síð- an var nokkuð dregið úr fjöldan- um þar sem vaxandi vinna var við að hlúa að þeim plöntum sem komnar voru. Á hverju vori var ákveðinn sér- stakur gróðursetningardagur. Gert var ráð fyrir að sem flestir kennarar tækju þátt í gróðursetn- mmmmm í janúar 1973. Enginn trjágróðurer kominn við húsið. Ljósm: jón Freyr. Áárunum 1985-90 þurfti að hafa nokkuð fyrir því að fá plöntureikninginn greiddan og því var það mjög kærkomið að geta sótt um að fá plöntur úr Yrkjusjóði þegar hann var stofn- aður. Allar plöntur sem voru gróður- settar í nánast 40 ár voru tveggja til þriggja ára plöntur með góðri rót og voru afföll mjög lítil. Mjög var vandað til gróðursetningar, nemendum og kennurum kennd handbrögðin áður en hafist var handa við vinnuna. Alltaf var hafður húsdýraáburður með og ýmist notaðir hakar eða bjúg- skóflur, allt eftir þvf hvernig landslagið var. Um 1990 hættu að fást rót- arplöntur á viðráðanlegu verði og f staðinn komnar bakkaplöntur. það hét þá, fram til 1968 og 7. bekkur eftir að það varð elsti ár- gangur skólans. Þetta fyrirkomulag var haft að mestu við gróðursetninguna fram til 1992 þegar Yrkjusjóður var stofnaður. Eftir það fengu einstakir bekkir eða árgangar úthlutað ákveðinni SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.