Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 23

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 23
kennsludag ( Katlagil og er sá dagur m. a. notaður til að skoða vöxt trjánna auk annarra náttúru- fræðiverkefna. f nokkur síðustu haust hefur foreldrum verið boðið að koma með börnum sínum og gróður- setja og njóta útiveru á staðnum og er þá kennsludagur fluttur á frídag, laugardag eða sunnudag, til að foreldrar geti frekar komið. Er þetta ómetanleg aðstaða sem skólinn getur boðið nemendum og foreldrum. Moltugerð I mörg ár hefur öllum lífrænum úrgangi sem fellurtil í skólastof- unum verið safnað saman og settur í safntunnu. Upphaflega smfðuðu nemendur eins bekkjar með smíðakennara skólans ein- angraða tunnu sem var notuð fyrstu árin. Síðar var hægt að fá stærri og hentugri tunnur sem tóku við af heimasmíðuðu tunn- unni. Farið var með moltuna í Katlagil og hún notuð með plönt- unum sem áburður í gróðursetn- ingu í sérstökum tilraunareit, í reitina voru einnig settar nokkrar plöntur sem ekki fengu moltu. Nemendurtaka til hendinni við gróðursetningu 1990. Ljósm: |ón Freyr. Nemendur gátu séð strax ári síð- ar að plönturnar sem fengu molt- una döfnuðu betur en hinar sem ekkert fengu. Hugmyndin með þessari aðgerð er að nemendur kynnist mikilvægi endurvinnslu. að bil milli plantna væri skaft- lengd skóflu eða haka. í landi þar sem enginn trjágróður er fyrir lít- ur þetta ekki út fyrir að vera svo þétt fyrstu árin. Árangurinn verð- ur hugsanlega betri fyrstu árin þegar plönturnar hafa skjól hver af annarri. En svo kemur að því eftir nokkur ár þegar plönturnar eru komnar vel upp að þær hafa ekki nægilegt vaxtarrými ef lítil eða engin afföll hafa orðið. Þá er mikilvægt að grisja. Árið 1975 var ákveðið að reyna að flytja tré úr grenireitum í brekkurótum á svæði nálægt hús- inu til að fá betra skjól við húsið. Byrjað var á því að stinga í kring- um hvert tré til hálfs að hausti og næsta sumar var tréð síðan flutt á nýjan stað. f kringum 50 tré voru flutt á þennan hátt fyrsta árið og voru trén 1 til 1,5 m á hæð. Þetta verk tókst svo vei að í nokkur ár voru á hverju ári flutt 20 til 50 tré og sett á svæði í ná- grenni hússins. Aðeins á fyrsta árinu var rótarstungið árið áður en annars voru trén flutt án und- irbúnings. Afföll við flutninginn voru nánast eng- in. Fyrst og fremst var flutt greni og birki en einnig nokkrar furur en þær voru þá hafð- ar minni, um hálf- ur metri. Gróðursetning 1987. Ljósm: Jón Freyr. Grisjun Kennararnir sem stjórn- uðu fyrstu árum gróðursetn- ingar höfðu sumir kynnt sér mjög vel hvernig standa ætti að vinnunni. Var því strax í upphafi staðið mjög vel að allri gróðursetningu. Reglan var lólatré sótt í desember 1980. Ljósm: |ón Freyr. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.