Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 24

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 24
Merkt fyrirgönguleið inn í norðurskóginn 1997. Ljósm: |ón Freyr. Vel heppnaðurgróðurreitur. Myndin ertekið 1997, en gróðursett var í hann á árunum 1983-1985. Ljósm: |ón Freyr. Þetta var mikil vinna og erfið að flytja tré á þennan hátt en árang- urinn var svo vel sjáanlegur að vinnan var þess virði. Víða í land- inu er malarjarðvegur svo að ekki var hægt að stinga upp plöntur þar á þennan hátt enda enginn möguleiki á því að hægt væri að komast yfir meira. Árið 1977 í desember fór nokk- ur hópur kennara í Katlagil og nú var grisjað í grenireitum og kom- ið með afraksturinn til að nota sem jólatré sem kennarar skólans gátu fengið keypt gegn sann- gjörnu verði. Þetta var svo gert í nokkur næstu ár. Síðan var sá háttur tekinn upp að kennarar komu í Katlagil með fjölskyldu sína á auglýstum degi í desember og valdi hver sitt tré og sagaði sjálfur. Þetta skógarhögg hefur gefið Selssjóði velþegnar tekjur. Á þann hátt tengdust kennarar og fjölskyldur þeirra staðnum á ann- an hátt og eru þetta mjög ánægjulegir dagar og um leið er skógurinn grisjaður. Mikil þörf hefur verið að ganga skipulega til verks og grisja elstu greni- og furureitina og árið 2001 voru fengnir tveir skógfræðingar sem unnu f 10 daga við þetta verkefni. Nauðsynlegt er að halda áfram þeirri vinnu. Tegundir gróðursettra trjáa Trjáviður til smíða Nemendur skólans hafa grisjað dálítið á hverju ári eins og komið hefur fram áður. Skólinn hefur fengið þar smíðavið frá eigin landi til að nota í smíðakennslu skólans. Þetta er ekki mik- ið magn af efni en skiptir miklu máli að sýna fram á hver afrakstur gróðursetn- ingar verður með tíman- um. Árið 2001, þegar grisjað var af fagmönnum, kom talsvert magn af viði og var farið með sverustu bolina að Mógilsá og þeim flett í borðvið, þá var komið „alvöruefni" til að vinna með. eru orðin tæplega 8 m. Sitkagrenið hefur vaxið mjög vel og eru hæstu trén orðin rúm- lega 15 m. Fyrir nokkrum árum var hæð grenitrjáa mæld í Mos- fellsbæ og kom þá í ljós að hæstu trén voru í Katlagili. Sitka- Mest hefur verið gróð- ursett af birki, sitkagreni, stafafuru, bergfuru og Ierki. Birkið hefur komið mjög vel út en vöxtur hægur eins og allir þekkja, það tekur því mjög langan tfma að koma upp skógi eingöngu með birki. Hæstu birkitrén Viður úr skóginum kominn að Mógilsá. Nokkrir bolir sagaðir og tilbúnir til notkunar. Ljósm: Jón Freyr. 22 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.