Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 28

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 28
Olíuiðnaðurinn er mikilvægasti atvinnuvegur Alaska og stendur undir um 80% allra útflutningstekna. Olían er unnin úr Prudhue-flóa, nyrst í fylkinu og síðan dælt suður eftir til hafnarbæjarins Valdez. Olíuleiðslan (Trans-Alaska pipelinel þará milli, erstundum kölluð lífæð Alaska. Mynd: )GP. Landsiag Alaska er vfða stórbrotið. Hér sést Matanuska-skriðjökullinn í samnefndum dal. Mynd: |GP. Fjallaþöll við trjámörk í Girdwood. Það er áhugavert að sjá þessa tegund vaxa í um 800 m hæð yfir sjó, hærra upp en aðrar tegundir á þessum slóðum. Mynd: JGP. FERÐIN 7. - 22. SEPTEMBER 2001 Haustið 2001 fór héðan frá ís- landi 73 manna hópur skógrækt- arfólks í kynnisferð til Alaska. Ferðin var farin á vegum Skóg- ræktarfélags íslands, sem í sam- vinnu við Landssamtök skógaeig- enda sá um undirbúning og skipulagningu ferðarinnar. Ferða- skrifstofan Heimsklúbbur Ing- ólfs/Prima sá um að skipuleggja ferðaþætti og annast öll hagnýt atriði varðandi flug, siglingu, gistingu og rútuferðir. Fararstjór- ar voru Jón Geir Pétursson, Aðal- steinn Sigurgeirsson og Sæ- mundur Kr. Þorvaldsson. Undirbúningur svona ferðalags er mikill og hófst hann rúmu ári áður. í Anchorage býr íslenskur líffræðingur, Bjartmar Svein- björnsson, prófessor í skógarvist- fræði við Alaskaháskóla. Hann tók strax afar vel í umleitanir okk- ar í þá veru að skipuleggja ferð um óþyggðir Alaska fyrir íslend- inga. Honum til aðstoðar var annar Islendingur í Alaska, Tumi Traustason, sem var í framhalds- námi í líffræði hjá Bjartmari en er nú í doktorsnámi við Háskólann í Fairbanks. Bjartmar skipulagði ferðina og lagði upp ferðaáætl- unina og tóku þeir síðan að sér leiðsögn í ferðinni. Má í raun skipta ferðaáætlun- inni íþrjá hluta. Fyrsti hluti hennar fólst í því að skoða meg- inland og meginlandsskóga Alaska. Ferðuðumst við inn fyrir Chugachfjallgarðinn, inn Mat- anuskadalinn og sem leið lá norður skógi vaxnar freðmýrarnar með olíuleiðslunni að Alaska- fjallgarðinum. Honum fylgdum við síðan tii vesturs, upp fyrir skógarmörk og skoðuðum Denali þjóðgarðinn, þar sem Mt.Denali (sem einnig kallast Mt. McKinley í höfuðið á 25. forseta Bandaríkj- anna), hæsta fjall Norður Amer- íku gnæfir 6 km yfir sjávarmáli. Nafnið „Denali" merkir „hinn 26 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.