Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 34

Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 34
Viö vorum stödd í Denali-þjóðgarð- inum hinn illræmda 11. september, þegar hryðjuverkin voru framin í New York. Það raskaði þó ekki ferðaáætluninni, en hafði greinilega mikil áhrif á allt samfélagið. Þessi mynd er tekin 12. september í bæn- um Talkeetna þar sem fánar blöktu víða í hálfa stöng. Mynd: jGP. Tumi Traustason líffræðingur (til vinstriil býr í Alaska og annaðist undirbúning og leiðsögn, ásamt Bjartmari. Áttu þeir stóran þátt í hversu vel ferðin tókst. Mynd: |BA. ingar- og uppeldisstöðva ánna. En fjölbreytilegt dýralíf er til fleiri hluta nytsamlegt en að vekja undrun hjá íslendingi. Veiðar á villtum dýrum á landi, í ám og í vötnum skipa nefnilega stóran sess í ferðaþjónustu Alaska og færa heimamönnum umtalsverð- ar tekjur árlega. LOKAORÐ Ótrúlega mikið strjálbýli sam- fara mikilli líffræðilegri fjöl- breytni og framleiðni vistkerfa, þótt hnattstaðan sé svipuð og á íslandi, er án nokkurs vafa það eftirminnilegasta úr ferðinni. Hugtakið „ósnortið víðerni" fær einhvern veginn nýja og ger- breytta merkingu, þegar ekið er eftir fáum, löngum en góðum vegum ríkisins með ósnortna, skógi vaxna og mikilfenglega náttúru á alla vegu. Og þótt allt land sé skógi vaxið, spilla skóg- arnir sfður en svo fyrir útsýninu; eru raunar óaðskiljanlegur þáttur í útsýninu. Skógarnir hefja upp andstæðurnar í landslaginu, sér- staklega í haustlitunum í sept- embermánuði, þegar gulir og rauðleitir laufskógar mæta dökk- grænum skógum sfgrænna barr- trjáa með fjallasýnina sem um- gjörð. Annað sem vekur athygli ís- lensks ferðalangs í Alaska er hin algera vöntun á vind- og vatns- rofi. í landi sem liggur svo norð- arlega á hnettinum, og á einnig sameiginlegt með íslandi eld- virkni og þar af leiðandi fokgjarn- an eldfjallajarðveg, há fjöll og svalt loftslag, hefði mátt eiga von á að sjá a.m.k. eitt rofabarð. En því var ekki að heilsa; hvergi sáust nein merki um jarð- vegseyðingu, nema lítils háttará einum stað (Girdwood); f skfða- brekku þar sem trjágróðri við skógarmörk hafði verið eytt til að auðvelda ferðir skíðamanna. Þótt þykk líparítgjóskulög væru greini- leg í jarðvegi á Kenaiskaganum SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.