Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 35
Flugleiðm tiL^íaska.
ALASKA
Sc.lr 1:7^00JM0
Ferðaleið hópsins í Alaska.
Kort: SSÞ
vestanverðum, virtist öskufall
hvergi hafa leitt til rofs, enda
fellur eldfjallaaskan alls staðar
niður f þéttan og hávaxinn skóg.
Og allar aurskriður í fjallshlfðum
klæðast fljótlega þykku elrikjarri.
Þetta leiddi hugann að því hvort
eyðingarmátt óblíðrar veðráttu
og eldvirkni á íslandi mætti
skýra með líffræðilegri fábreytni
á landfræðilega einangraðri eyju,
fremur en öðrum, óhagstæðum
ytri skilyrðum. Gera má því
skóna að eyðimerkurmyndun
væri lítil sem engin á fslandi ef
landið væri klætt sömu tegunda-
fjölbreyttu skógunum og við
sáum í Alaska.
Heimildir:
1. Alaska Forest Association.
Alaska forest facts;
(http://www.akfor-
est.org/facts.htm)
2. Barrett, P. (Ed.). 1999. insight
guide; Alaska. Apa Publications
GmbH & Co., 5th Ed„ 355 bls.
3. DuFresne, D. 2000. Alaska. Lon-
ely Planet Publ. Pty. Ltd. Victor-
ia Australia, ISBN 0864427549.
4. Hákon Bjarnason. 1934. Framtíð-
artré íslenskra skóga. Ársrit
Skógræktarfélags íslands 1933-
34, bls. 20-33.
5. Langdon, S. 1993.The native
people of Alaska. Greatland
graphics, Anchorage, Alaska, 3rd
ed.
6. Naske, C.and Slotnick H. 1987.
Alaska-History of the 49th
state. University of Oklahoma
Press.
7. O'Clair, R.M., Armstrong, R.H.
and Carstensen, R. The Nature
of Southeast Alaska. A guide
to plants, animals and
habitats. Alaska North-west
Books, Anchorage. 254 bls.
8. Viereck, L. and Little, E. 1972.
Alaska trees and shrubs.
Agricultural Handbook no 410.
Forest Service, USDA,
Washington DC. Reprint, Uni-
versity of Alaska 2000, ISBN
0912006196.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
33