Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 46

Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 46
Stærð Heiðmerkur Leiða má líkur að því að stærð Heiðmerkur hafi nú verið mæld með nákvæmari hætti en áður, enda er kortagrunnur nú ná- kvæmari en áður. Þar sem ekki var unnt að greina girðingu, á áð- urnefndum loftmyndum, var gengið á punktana með GPS staðsetningartæki. Heildarflatar- mál Heiðmerkur reyndist nokkuð stærra en áður hefur verið talið, eða 2966 ha, en 3102 ha að Rauðhólum meðtöldum. Áður var flatarmálið talið 2812 ha. Flokkun lands Eins og áður segir, var land utan skógræktarsvæða flokkað eftir jarðmyndunum, gróður- og jarðvegsgerð og/eða landnotum. Ekki var flokkað eftir sérstöku fyr- irfram þekktu kerfi. Þess í stað mótaðist flokkunin af því sem fyr- ir augu bar. Niðurstaða þeirrar greiningar getur að líta á mynd 4. larðmyndanir hafa mikil áhrif á gróðurþekju og jarðveg Heið- merkur. Skógrækt hefur fyrst og fremst verið stunduð á rofsvæð- um hins svo nefnda Heiðmerkur- grágrýtis.6 Áberandi er að sjálf- græðsla birkikjarrs er mun meiri í mosavöxnum eldhraununum en f frostlyftingarflögum grágrýtis- svæðanna. Undantekningin frá þessu eru frjósamar og skjólgóð- ar brekkurætur Hjalladals og Löngubrekkna, þar sem birkikjarr er hvað vöxtulegast. Kjarrlendi Kjarrlendi er nú algengasta gróðursamfélagið á Heiðmörk. Lágvaxið birkikjarr eldhraunanna reyndist þekja 425 ha. Þar eru gambur- og grámosi enn ríkjandi botngróður. Misvöxtulegt birki- og víðikjarr grágrýtissvæðanna, með stöku ilmreynitrjám, þekur Landflokkun á Heiðmörk Jarðmyndun og gróðurþekja eða Iandnýting Mynd 4 181 ha. Samtals þekur sjálfsprott- ið kjarr því 606 ha utan skógar- teiga. Kjarr er einnig að finna innan og í jöðrum skógarteiga. Sumstaðar hefur það farið hall- oka í samkeppni við gróðursetta skóga, eins og greni eða furu. Annars staðar nýtur það góðs af skjóli og sambýli við þessa land- nema. Þar sem skráð var hvort birki væri að finna innan skógar- teiga er hægt að draga þá álykt- un, að þéttir teigar af stafafuru drepi kjarrið að lokum af sér, eða gefi því ekki færi á að spretta upp. Öðru máli gegnir um aðrar trjátegundir. Gaman væri að bera útbreiðslu skóg- og kjarrlendis saman við stöðuna fyrir um fimmtíu árum. Þær tölur liggja því miður ekki fyrir. Af orðum þeirra Einars E. Sæmundsen 7, Hákonar Bjarna- sonar2 og Einars G. E. Sæmund- sen 8 má þó ráða að aðeins hafi mátt finna fáeina birkifláka í Hólmshrauni, á Elliðavatnsheiði, í Strípshrauni og Vffilsstaðahlíð. Þá hafi leifar af „allhávöxnu birkikjarri" verið í hlíðum Hjalla- misgengisins og í Löngubrekk- um. Þetta kemur vel heim og saman við yfirlitskort af Heiðmörk11, sem birt er í bæklingnum frá 1941 og áður hefur verið vitnað til. Sam- kvæmt því hefur umfang birkifláka varla verið meira en nokkrir tugir hektara. Því er unnt að segja með sæmilegri vissu að útbreiðsla birkis hafi a.m.k. tí- faldast á friðunartíma Heiðmerk- ur. Þá er gaman að geta þess að, eftir að höfuðborgargirðingin var girt, gætir sjálfsáninga af birki og víði langt út fyrir Heiðmerkur- girðinguna. Skógarteigar og skráning þeirra Ræktaður skógur þekur nú 758 hektara eða um fjórðung af flat- armáli Heiðmerkur. Þar af eru 51 ha innan afgirtra brunnsvæða 111 Orkuveitu Reykjavíkur og um 20 ha á einkalóðum. Að þessu sinni var látíð nægja að reikna flatar- mál skóga innan brunnsvæða og einkalóða en önnur greining þar 44 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.