Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 4
Höfundar efnis í þessu riti:
ANDRÉS ARNALDS, fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins.
BfARNI DIÐRIK SIGURÐSSON, Ph.D., skógvistfræðingur, Rannsóknastöð
Skógræktar, Mógilsá.
BORGÞÓR MAGNÚSSON, Ph.D., plöntuvistfræðingur, Náttúrufræðistofnun
íslands.
BRYNIÓLFURIÓNSSON, skógfræðingur, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags
fslands.
SHERRY CURL, mannfræðingur, upplýsingafulltrúi Skógræktar ríkisins.
0YVIND MELAND EDVARDSEN, skógfræðingur, framkvæmdastjóri Norska
skógarfræbankans.
HIÖRTUR TRYGGVASON, fyrrv. formaður Skógræktarfélags Suður- Þingeyinga.
HREFNA IÓHANNESDÓTT1R, skógfræðingur, Rannsóknastöð Skógræktar,
Mógilsá.
HULDA VALTÝSDÓTTIR, blaðamaður, fyrrv. formaður Skógræktarfélags
íslands.
IÓHANN BIÖRGVINSSON, vélfræðingur, Akureyri.
]ÓN GEIR PÉTURSSON, skógfræðingur, Skógræktarfélagi íslands.
RANNVEIG THORODDSEN, líffræðingur, starfar hjá Líffræðistofnun Háskóla
íslands og Landvernd.
SIGURÐUR BLÖNDAL, skógfræðikandídat, fyrrv. skógræktarstjóri,
Hallormsstað.
STEFÁN TEITSSON, framkvæmdastjóri, Akranesi.
SVEINBIÖRN DAGFINNSSON, fyrrv. ráðuneytisstjóri
landbúnaðarráðuneytisins.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
Keldnaholt -112 Reykjavík
Sími: 570 7300 - Fœc: 570 7311
Netfang: helpdesk@rabygg.is
Heimasíða: (http://www. rabygg. is)
SKÓGRÆKTARFÉLAG
ÍSLANDS
OG
SKÓGRÆKTARRITIÐ
Skógræktarfélag íslands
er samband skógræktarfélaga er
byggja á starfi sjálfboðaliða.
Skógræktarfélögin mynda
ein fjölmennustu frjálsu félaga-
samtök, sem starfa á íslandi,
með yfir sjö þúsund félagsmenn.
Skógræktarfélag íslands
er málsvari félaganna og hefur
m.a. að markmiði að stuðla að
trjá- og skógrækt, gróðurvernd
og landgræðslu, auk fræðslu- og
leiðbeiningarstarfs.
Skógræktarritið er gefið út af
Skógræktarféiagi íslands
og er eina fagritið á íslandi er
fjallar sérstaklega um efni sem
varða skógrækt
og hefur það komið út nær
samfellt frá 1930. Þeir sem hafa
áhuga á að skrifa greinar
í ritið eða koma fróðleik á
framfæri eru hvattir til að hafa
samband við ritstjóra.
2
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005