Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 13

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 13
hefði líklega getað keypt líkan af skútu fyrir Vestfirðinga en ein- hvern veginn var það ekki það sem mér fannst verðugt. Mér finnst alltaf að sú hug- mynd sem ég fékk hafi nánast komið eins og innblástur af himnum ofan. En ég ákvað að fara með tré, þrjár birkiplöntur. Eitt fyrir drengina, eitt fyrir stúlkurnar og svo eitt fyrir ófædd börn. Kannski má rekja hug- myndina til föður míns. Þegar við systkinin vorum börn, gaf hann okkur eða kastaði eign okkar á steina í fjöruborðinu á Seltjarnar- nesi. Á sunnudögum fórum við í gönguferðir og gáðum hvort steinarnir væru á kafi eða á þurru. Við höfðum mikinn áhuga á þessu enda voru þetta okkar steinar sem við áttum sjálf. Hugsunin var sem sagt sú að ef plönturnar væru tileinkaðar börnunum þá væru það þau sem kæmu til með að varðveita trén. f upphafi var nú bara hlegið og spaugað með þetta uppátæki. Þetta þótti frekar mjúkt og kven- legt mál. Ég var spurð að því hvað ætti að gera eftir að roll- urnar væru búnar að éta plönt- urnar eða þegar norðanhretið gerði út af við þær. Ég sagði að ef svo færi yrði bara að gróðursetja aðrar f staðinn. Hjá mannfólkinu kæmi maður í manns stað. Hjá trjánum tré í trés stað. Raunin varð sú að allir höfðu mjög gaman af þessu. Krakkarnir voru spenntir og léku sér og fullorðna fólkið, sem sá ákafa og gleði krakkanna, varð líka ánægt. En á þriðja ári fannst mér að sigurinn væri unninn. Þá var hringt á forsetaskrifstofuna, vegna heimsóknar sem stóð til og ritari spurður hvort ég kæmi sjálf með trén eða hvort við- komandi ættu að útvega þau sjálfir! kður var landiö vaxið birkiskógi. Vigdís og Elísabet II Englandsdrottning við gróðursetningu 26. júní 1990 sem jafnframt var fgrsta gróðursetning íVinaskóg. Mgnd: S.B/. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.