Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 23

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 23
0% stööva og hindra jarðvegseyðingu bjóöa uppá skóga til útívistar vernda og auka birkiskóga rœkta ný skógarsvæöi stunda skógræktarrannsóknir sinna fræöslu binda kolefni framleiöa skógarafuröir stuöla aö sjálfbærri timburframleiöslu aukabúgreln fyrir bændur 25% 50% 75% 100% 95,9% □ 91,8% | 90,2% □ 89,4% 88,3% 2. mynd. Mikilvœgi ýmissa þátta skógrœktar í augum almennings. félagsþjónusta (48%) og loks efnahagslegt gildi (40%) (3. mynd).3 Könnun gerð árið 2003 sýnir að meirihiuti íslendinga eru með- vitaðir um umhverfismál.4 Þessi niðurstaða er í samræmi við erlendar viðhorfskannanir sem sýna að Evrópubúar eru almennt meðvitaðir um og hafa áhyggjur af umhverfismálum.5 Yfirleitt er lítill munur á umhverfisvitund milli samfélagshópa. Sama á við um umhverfisspurningarnar í skógræktarkönnuninni; það var lítill viðhorfsmunur milli sam- félagshópa og sá sem var spurður fylgdi svipuðu mynstri og finna má í evrópskum og norður- amerískum könnunum. Það er tilhneiging til aukinna áhyggna af umhverfismálum með aukinni menntun, auknum tekjum og auknum aldri.6 Þegar spurt var hvaða þjónustu- þættir skógar á íslandi hafi já- kvæðust áhrif nefndu 96% að- spurðra stöðvun og hindrun jarðvegseyðingar, enda hefur þessi þáttur umhverfismála verið í brennidepli hérlendis undan- farin ár. Þá telja 90% aðspurðra verndun og aukningu birkiskóga vera mikilvægt hlutverk skóg- ræktar og ræktun nýrra skógar- svæða (89%) lendir í fjórða sæti enda eru þessi atriði að miklu leyti tengd hindrun og stöðvun jarðvegseyðingar. Spurt var um tvennt í viðbót sem telja má til umhverfisþjónustu skóga: Hversu mikilvæg er bind- ing C02 í skógum og hversu mikilvægir eru skógar í að vernda líffræðilega fjölbreytni. Hvort tveggja var talið mikilvægt af miklum meirihluta svarenda (84% og 74%). Hér kom fram mark- tækur munur milli samfélags- hópa sem er athyglisverður. CO2 binding var talin mikilvægari af fólki utan höfuðborgarsvæð- isins en af höfuðborgarbúum. Þessi munur gæti skýrst af efna- hagsþáttum, þ.e.a.s. ef markaður fyrir C02 bindingu verður ein- hvern tíma að veruleika verða það einkum dreifbýlisbúar með skóg á jörðum sínum sem koma til með að græða á því. Varðandi spurninguna um líffræðilega □ ísland □ Bretland 3. mynd. SamanburSur á áherslu almennings ískógrækl á Islandi og Bretlandseyjum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.